Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 58

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 58
56 TJRVAL hvoru kyni. Að meðtöldum forystu- fuglinum og maka hans voru því þriú pör eftir. Ef vorferðalagið gengi að óskum, gætu fæðzt þrír ungar fyrsta árið, ef til vill þrír hið næsta, og kannski sex árið þar á eftir. Með mikilli heppni gæti því rtofninum fjölgað að nýju. SÍÐASTI GEIRFUGLINN Veturinn leið á friðsælan hátt, og í marzbyriun tók fuglinn að búa sig undir ferðina norður á bóginn. Nu var forystufuglinn ákveðinn í að halda beinustu leið til bernsku- stöðva sinna í Eldey. Þetta var mikilvægt ferðalag, og nauðsynlegt öllum fuglunum að komast á leiðarenda. Samt hafði al- drei farið svo hingað til, að ekki hefðu einhverjir fuglar farizt á leiðinni, og til of mikils var ætlazt að gera ráð fyrir, að svo yrði ekki einnig að þessu sinni. í Mainefylki, þar sem hópurinn skreið á land til næturdvalar, skutu veiðimenn tvo fuglanna til bana. Ein kúlan straukst við gamla, ein- eygða kvenfuglinn, og þótt hún slyppi lífs, var hún ekki söm eftir. Skömmu síðar varð hún stórum hval að bráð. Nú voru aðeins fjórir eftir. En •hvalur gleypti ungana tvo einnig. Aðeins forystufuglinn og maki hans náðu heil á húfi til Eldeyjar. Þessir tvéir tígulegir fuglar óðu ótrauðir á land — hinir síðustu sinnar teg- undar. Og skömmu síðar varp kven- fuglinn þar eggi. Gæfan hefur ætið verið hverful, en sjaldan eins hverful og þennan þriðja dag júnímánaðar, er ramm- byggt þrímastra skip varpaði akk- erum á úfnum haffletinum skammt frá Eldey. Bátur sigldi í land, og voru á honum sex karlmenn og þrír drengir. Mennirnir þrömmuðu með axlað- ar kylfur að sjófuglahópnum, sem verpti í eynni. Fuglarnir voru hræddir, en yfirgáfu þó ekki egg sín, er mennirnir nálguðust. Þeir réðust inn í mitt fuglagerið. og kylf- urnar hófu að vinna sitt verk. Svo tók einn mannanna sér hvíld, þurrkaði sér um ennið, og leit upp í klettana. Hátt yfir höfði sér kom hann auga á tvo stóra og stæðilega geirfugla. ,,Geirfuglar!“ æpti hann upp yfir sig, ,,geirfuglar!“ Mennirnir brugðu við skjótt og tóku að fikra sig upp klettana. Þeir nálguðust varlega með brugðnum kylfum. Þegar þeir voru í um 20 feta fjarlægð, gargaði karlfuglinn, og fuglarnir tveir tóku á rás eins hratt og þeir gátu. En þeir voru á landi, og allar hreyfingar þeirra voru því hægar og klunnalegar. Kylfurnar féllu. Og einn mannanna, sem var staðráðinn í því að láta fuglana ekki sleppa, steig á eggið stóra og braut það mélinu smærra. Hann hafði ekki hugmynd um, að hann hafði gert fuglategund al- dauða. Þannig gerðist það, að hinn 3. júní 1844 varð sjófuglinn, sem líkt- ist mörgæsinni og bar nafnið geir- fugl, útdauður á jörðinni. (Dregið saman úr „Síðasti geir- fuglinn, 1963, eftir Allan Eckert)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.