Úrval - 01.05.1970, Page 60

Úrval - 01.05.1970, Page 60
58 ÚRVAL masturstoppana. Heyrðist þá að jafnaði snarkandi hviss. Skipsmaður á skipi Columbusar lýsti þessu þannig: „Þetta var draugalegur blossi, sem dansaði á milli seglanna og síðar stöðvaðist við masturstoppana, þar sem eldur- inn logaði skært líkt og um kerta- ljós væri að ræða.“ Frá vísindalegu sjónarmiði ber glóðin vott um að mikill spennu- mismunur á sér stað milli hins gló- andi hlutar og andrúmsloftsins. Er það undanfari þess að eldingu slái niður. Heitið „Heilagi Elmo“ er komið úr ítalska nafninu St. Ermo, en það var nafn verndardýrlings allra siómanna við Mið.iarðarhafið. Sjó- mennirnir trúðu því, að með ljósa- gane’num í m.östrunum gerði dýr- hngurinn vart við sig og sýndi þeim á þann hátt, að hann vildi vernda bá — sannur prófsteinn um trú, því að venjulega valt vígahnöttur stut.tu síðar niður yfir skipið og mötbraut það. Við vitum ekki, hversu mörg skin hafa farizt af vnldu~> eld'nga, en þar sem sjórinn er góður leið- ari. hlíóta tréskip fyrri alda að hafa orðið fvrir miskunnarlausu tjóni og fiöldi beirra sokkið. Enslendingar, sem var mesta sjó- -eeldi þeirra tíma. hafa áreiðanlega átt miög erfiða tíma í samskiptum við hina hræðilegu vígahnetti. Skýrslur þeirra á 18. öld sýna mikla skin+apa af völdum eldinga. Venju- le®a var lýsingin sú að vígahnöttur hefði þeytzt niður mastrið og síðan brennt gat á botn skipsins, sem þegar tók að sökkva. Strax og fréttist af uppgötvun Benjamíns Franklíns, en hann fann upp eldingarvarann sem kunnugt er, tóku skipasérfræðingar að hug- leiða hvernig þeir gætu verndað skipin gegn eldingum út frá þess- ari uppfinningu. Þeir sáu að auð- velt myndi að leiða eldinguna frá hæstu masturstoppunum niður í S'óinn. Það var Englendingurinn, Dr. Watson að nafni, sem stakk upp á því árið 1762 að leggja koparkeðju frá masturstoppunum niður í sjó og hafa keðjuna þannig í tengslum í stormi og vondum veðrum. Talið er að þessi hugmynd hafi fvrst verið notuð ef James Cook, skipstjóra og landkönnuði, um borð í skipi hans „Endeavour", þegar leiðangurinn var faHnn til Nýja Siálands og Astralíu á árunum 1768—1770. Hann skrifaði: „Þegar við lágum við Bataviu, urðum við fyrir eld- ingu, en koparkeðjan leiddi hana fyrir borð niður í sjóinn. Það varð mikil sprenging, sem hristi skipið eins og um jarðskjálfta væri að ræða. Keðjan virtist á þessari stundu vera eins og ein saman- hangandi eldlína. Til samanburðar má geta þess, að skip skammt frá okkur hafði ekki þennan útbúnað. Þar laust elding- unni niður og mölbraut mastrið.“ Þessi útbúnaður var þó langt frá því að vera nægjanlegur til full- komins varnaðar gegn eldingu. Að keðjan skyldi vera eitt eldhaf, þeg- ar eldingin fór niður, sýndi að sam- bandið var ekki nógu gott milli hlekkjanna. Það sem þurfti var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.