Úrval - 01.05.1970, Síða 62

Úrval - 01.05.1970, Síða 62
60 ÚRVAL góður árangur af því. Skipunum, sem fórust, stórfækkaði. En skip innan brezka kaupskipaflotans, sem ekki höfðu þennan útbúnað, héldu áfram að farast af völdum eldinga. Þegar stálskipin tóku að leysa af hólmi gömlu tréskipin, fækkaði skiptöpunum, sem rætur sínar áttu að rekja til eldinga, all verulega. í raun er stálskip með möstrum samfelldur eldingarvari. Nútíma skip verða því sjaldan fyrir áfalli vegna eldinga. Hvers vegna koma eldingar? Vís- indamenn líkja jörðinni við afar- stóran rafgeymi, sem þarfnast stöð- ugrar hleðslu. Jörðin gæti misst alla hleðslu sína á einni klst., ef hún nyti ekki endurhleðslu. Þrumu- veðrin hlaða jörðina rafmagni. Stöðugt tap rafagna út í andrúms- loftið helzt í jafnvægi vegna þús- unda þrumuveðra, sem skjóta raf- ögnunum aftur til jarðarinnar send- andi 100 leifturhleðslur á sek. til hnattar okkar. Áætlað er, að sem næst 2000 þrumuveður séu í gangi á sama tíma, alltaf. Yfir sólarhringinn mun það gera 44.000 þrumuveður. Sjór- inn getur verið stilltur og hreinn eftir þrumuveður, sem gengið hef- ur yfir á staðnum, en samt eiga sér stað einhvers staðar á jörðinni að 100 leifturhleðslur dynja á jarð- kúlunni á sérhverri sekúndu. Eldingarblossi hefur aðeins eina afhleðslu. En þegar eldingarnar eru margar, sem slá niður, getur verið um 40 afhleðslur að ræða á sek. eða skemmri tíma. Líkist þetta þá fljóti, sem fær rennsli frá mörgum hliðarám. Geysistór blossi getur orðið allt að 20.000° heitur og sjö mílna langur. Afhleðsla slíks blossa hefur sent öldur þúsundir mílna vegalengd út í geiminn, sem komið hafa aftur til baka hins vegar á jörðinni. Að lögun til getur þetta verið strik, talnaband, silkiborði, kvísl, blað eða kúla, og auðvitað geislabaugur hins heilaga Elmos. Þegar elding fer um andrúms- loftið, hitnar loftið umhverfis hana og þenst skyndilega út. Þessi út- þensla framkallar hljóðbylgjur, sem við skynjum sem þrumur. Samt vitum við ekki fullkomlega hvernig þetta myndast. Menn eru ekki vissir um, hvort rafmögnunin á sér stað vegna tilveru ísagna, vatnsdropa og loftstrauma, eða hvort raforkan framleiðist án þátt- töku þessara frumparta. Sumir vísindamenn telja að raf- magn verði til vegna ákafrar blöndu á regndropum og snjóhögl- um inni í skýjunum. Blandan fram- leiðir rafmagn í kyrrstöðu (static electricity), og þessar hleðslur halda áfram að aukast vegna hinna ofsalegu hreyfinga, sem eiga sér stað inni í þrumuskýjunum. Fljótlega valda þessi öfl því að gríðarstórar rafhleðslur verða til með jákvæðu rafmagni ofan til, en neikvæðu að neðan. Að minnsta kosti er þetta skoðun ýmissa vís- indamanna. Fyrirbærið er hliðstætt við það, sem gerist, þegar einhver nuddar fótunum við gólfteppið og snertir síðan málmhlut. Eldingar eða rafmagn er raun- verulega alls staðar. Þú getur myndað smáhleðslu með því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.