Úrval - 01.05.1970, Side 67

Úrval - 01.05.1970, Side 67
YOGA OG VÍSINDl 65 Uf saltpéturssýru fyrir milljónir áhorfenda í bandaríska sjónvarpinu. Þó urðu honum eitt sinn á mikil mistök. Fyrir þremur árum lýsti hann því nefnilega yfir að hann gæti gengið á vatni. Mikill fjöldi áhorfenda hafði því safnazt saman til að sjá hann þar sem hann gengi á vatninu í stórum tanki. Nú birt- ist yoginn og hugðist ganga út á vatnið. En því miður sökk hann samstundis á bólakaf og hvarf aug- um mannfiöldans. Menn eins og Strikanta Raó vinna raunverulega yoga mikið tjón, því að þeir koma óorði á það og valda þar með miklum misskilningi, með sýndarmennsku sinni og afkáralegu háttalagi. En þó hafa ýmsir raun- verulegir yogar vakið athygli vís- indanna og verið rannsakaðir af þekktum vísindamönnum. Einn fyrsti vísindamaðurinn, sem gerði þessar athuganir, var dr. Therese Broze við háskólann í Harvard. Dr. Broze kom fyrst til Indlands árið 1936, ásamt nokkrum öðrum læknum. Rannsökuðu þeir nokkra yoga og komust að raun um, að þeir gátu hægt á önduninni og dregið saman hjartaæðarnar með viljaafli sínu einu. En þessi mikli samdráttur æðanna og mir.nkandi öndun gerist annars aðeins skömmu áður en lík- aminn deyr. Rannsóknirnar sýndu og fram á, að yoga mætti grafa lif- andi að meinalausu. Þá komst dr. Broze að raun um, að þegar yogarn- ir eru í djúpri hugleiðingu, er and- ardráttur þeirra vart merkjanlegur. Síðastliðin 12 ár hafa að minnsta kosti 500 yogar verið rannsakaðir af vísindamönnum. En þótt ýmsum fullyrðiiigum yoganna hafi verið hnekkt, hafa samt margar verið staðfestar Og mikilvægast er að vísindalegar útskýringar hafa feng- izt á flestum fyrirbærum, sem yog- arnir framkvæma með viljaafli sínu. Nú hin síðari ár hafa indverskir vísindamenn stundað umfangsmikl- ar rannsóknir á yogum. Hafa þeir rannsakað allt að 500 síðan 1957. Þar af gátu um það bil 50 staðið við fullyrðingar sínar. Þeir gátu til dæmis stöðvað hjartsláttinn, mynd- að svita hvar sem er á líkamanum þegar þeir vildu og meira að segja látið grafa sig lifandi í nokkrar klukkustundir. Þegar dr. Chinna, einn af vísinda- mönnunum, var spurður um rann- sóknirnar sagði hann: „Sumt af því sem yogarnir fullyrtu að þeir gætu gert, hefur verið staðfest og skýrara ljósi varpað á annað. Ef niðurstaða athuganna á einhverjum yoganna er neikvæð, er ekki þar með sagt að hann geti ekki framkvæmt það sem hann segist geta. Enn ýtarlegri rannsóknir þurfa að fara fram á yoga til þess að betri skilningur fáist á hvað það í raun- inni er. Athuganir hafa þó leitt í ljós, að líkur eru fyrir, að bæta megi og auka starfsemi líkamans með yoga æfingum," segir hann. Það margir yogar hafa nú sýnt fram á í tilraunastofum vísinda- manna, að þeir búa yfir svo óvenju- legum mætti tii að stjórna starfsemi líkamans með yoga æfingum, að þessir hæfileikar þeirra teljast ekki lengur aðeins líkur heldur því næst vísindaleg staðreynd. Hér verður nú greint frá nokkr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.