Úrval - 01.05.1970, Page 75

Úrval - 01.05.1970, Page 75
MAÐURINN SEM UPPGÖTVAÐI RADARINN 73 um, ef til vill einhvers konar ,,dauðageisli“. Watson-Watt sat á svarinu í marga daga. Honum varð hugsað til fjöldamorða nazista í Niirnberg og um Þýzka flugherinn, sem varð stöðugt öflugri, og hann gerði sér ljóst, að Þýzkaland, sem var leið- andi ríki á vettvangi radíótækni, var áreiðanlega í þann mund að fullgera radarkerfi. Á grundvelli útreikninga, sem einn aðstoðarmað- ur hans, hinn snjalli raftæknifræð- ingur A. F. Wilkins, hafði gert, gerði hann loks skýrslu, „Staðsetn- ing flugvéla með radíóbylgjum", og þessa leynilegu og sögulegu skýrslu afhenti hann flughernum þann 12. febrúar 1935. Hún var „fæðingar- vottorð radarsins", og spámaður hefði getað bætt við: „dauðadómur Luftwaffe“. En skýrslan kom yfirstjórn Kon- unglega flughersins aðeins fyrir sjónir sem athyglisverð hugmynd. Kannski vildi hr. Watson-Watt vera svo vænn að gefa þeim sýnishorn af hugmyndinni í reynd. Það gerði hann tveim vikum síð- ar. Hráslagalegt síðdegi settist hann, Wilkins og vísindaráðunautur loft- ferðaráðuneytisins, dr. A. P. Rowse, upp í tengivagn nokkurn, sem stað- settur var í mýrlendi í Northhamp- tonshire. f vagninum var radartæki, sem hafði verið snarað saman á tveim vikum. Á sex þumlunga myndskermi kom í ljós hárfín, græn Ijóslína — mynd af radíógeisla, sem var sendur út frá stuttbylgjusendi BBC í Daventry, tíu kílómetrum í burtu. Wilkins stillti tækið, þar til línan var orðin depill, og síðan sett- ust mennirnir þrír til að bíða eftir sprengjuflugvélinni, sem átti að fljúga fram og aftur meðfram ra- díógeislanum í 1800 metra hæð. Watson-Watt vonaðist til að geta náð bergmáli merkjanna á mynd- skerminn. Munnur hans var þurr af eftirvæntingu. Hann vissi, að hugmyndin stóð fyrir sínu, en er til framkvæmdar kæmi, gat margt farið aflaga. Loks heyrðu þeir í drunum sprengjuflugvélar, sem nálgaðist. Þeir störðu eftirvæntingarfullir á skerminn. Græni ljósdepillinn titr- aði og varð að stuttu striki. Strikið varð að línu — nú eins og senti- metra langri, nú tveggja sentimetra, nú tveggja og hálfs sentimetra - - meðan vélin nálgaðist og drundi beint yfir höfðum þeirra. Svo dróst línan aftur saman og varð að depli á nýjan leik, er flugvélardrunurnar dóu út í fjarska. Þrisvar heyrðu þeir drunur vél- arinnar vaxa og hverfa, og er vél- in flaug yfir þá í síðasta skiptið, gekk Rowe út úr vagninum. Meðan Watosn-Watt gætti skermisins, fylgdi Rowe vélinni með augunum, þar til hún hvarf sem depill milli mastra Daventry-sendisins. „Hún er horfin!“ kallaði Watson-Watt innan úr vagninum. „Um það bil 13 kílómetra," svaraði Rowe að ut- an. Fjarlægðin var meiri en þeir höfðu þorað að vona. FLUGHERINNN TEKUR ÁKVÖRÐUN Sé Watson-Watt spurður, hvern- ig tekizt hafi að fullgera nothæfan radar á aðeins fjórum árum, svar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.