Úrval - 01.05.1970, Page 81

Úrval - 01.05.1970, Page 81
VEITIÐ FRÁSKILDUM EIGINMÖNNUM . .. . 79 En í flestum tilfellum skiptir það ekki neinu máli, hvaða álit dómar- arnir hafa á málinu. Samið er um 90% allra skilnaðarsamninga af lögfræðingum fyrirfram. Og konan hefur flest trompin á hendinni, þegar hún gengur að því samninga- borði. Henni verður næstum því örugglega veittur yfirráðaréttur yf- ir börnunum, ef hún kærir sig um þau. Þar að auki veit hún, að hún mun fá stóran hluta af tekjum fyrr- verandi eiginmanns síns og stóran hluta af eignum hans, svo sem hús- ið, bílinn og húsgögnin. Venjulega er alls ekki gert ráð fyrir því, að konan ætti að hefja vinnu utan heimilisins, jafnvel þótt hún hafi ágæta menntun og starfs- þjálfun og atvinnuréttindi, sem geri henni fært að vinna sér fyrir ágæt- um tekjum. Tvær af þeim þrem eiginkonum, sem ég nefndi, hafa heldur ekki byrjað að vinna utan heimilisins eftir skilnaðinn. En mennirnir eru á hinn bóginn neyddir til þess að vinna enn meira en nokkru sinni fyrr. Fjárhagsað- stæður þeirra allra eru erfiðar, hjá einum reyndar mjög erfiðar, og hjá þeim þriðja eru þær blátt áfram hroðalegar. Fyrstu mánuðina eftir skilnaðinn komst einn þeirra að því sér til hryllings, meðan mesta ringulreiðin ríkti í fjármálum hans, að tekjur hans voru nákvæmlega jafn miklar og upphæð sú, sem hann átti að greiða eiginkonu sinni mánaðarlega, en hún hafði ekki sýnt neina viðleitni til þess að byrja að vinna utan heimilisins. Hann hafði því ekkert til þess að lifa á sjálfur. Hann varð að taka heil- mikið fé að láni, og það mun taka hann nokkur ár að komast úr þeim skuldum. Vandræði hans mátti að nokkru leyti rekja til þess, að mað- urinn verður venjulega að greiða allan kostnaðinn við skilnaðinn, þar á meðal málafærslulaun lög- fræðings eiginkonunnar, þótt furðu- legt sé. Og honum gefst ekkert tækifæri til að ræða við lögfræð- inginn fyrirfram um málafærslu- laun þessi. ERFIÐAR FJÁRHAGSÁSTÆÐUR Samningurinn um eignaskiptin getur reynzt eiginmanninum eins þungt áfall. Flest hjón, sem hafa verið gift í heilan tug ára eða leng- ur, hafa safnað furðulega miklum eignum, þótt þau eigi kann^ke ekki mikið sparifé. Ein af þessum þrem hjónum áttu um 50.000 dollara í húseign og öðrum slíkum eignum. Verðmæti eigna annarra þessara hjóna var um 30.000 dollarar, og þau þriðju áttu samtals um 20.000 dollara í eignum. í einu tilfelli fékk eiginkonan helming eignanna, í öðru tilfelli mestallar eignirnar og í þriðja tilfellinu allar eignirnar. Hvers vegna? Það fór bara á þann veg í samningaumræðunum. Frá- skilin kona þarf hús til þess að ala börnin upp í. Og þurfi hún á húsi að halda, þarf hún líka húsgögn, já, og einnig bíl. Einum af þessum þrem vinum mínum varð líka svo að orði eftir skilnaðinn: „Ég er al- gerlega eignalaus maður. Allt, sem ég nurlaði saman á 15 árum, er horfið.“ Annar var ekki síður beiskur. „Sko, ég var búinn að borga húsið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.