Úrval - 01.05.1970, Síða 82

Úrval - 01.05.1970, Síða 82
80 að tveim þriðju hlutum. Ég lagði ekki mikið fé fyrir reglulega, því að allt, sem var afgangs, fór í að borga af húsinu. Ég ætlaði svo að fá lán út á það seinna til þess að greiða fyrir menntaskóla- og há- skólanám barnanna, ef þörf krefði. Ég ætlaði líka að kaupa mér elli- lífeyri á sama hátt. Og nú er þetta allt horfið." En sé sárt að tapa eignum, sem unnið hefur verið fyrir með súrum sveita, þá er það hreinasta kvöl að tapa börnunum. Auðvitað hitta þessir þrír vinir mínir börnin um helgar og á hátíðisdögum. En að hitta bara börnin sín við slíkar að- stæður er ekki hið sama og að halda áfram að þekkja þau. Þessir menn verða af öllum sigrum og ósigrum bernsku- og æskuára barn- anna, stórum sem litlum, hvort sem um er að ræða slagsmálin í skóla- portinu, markið, sem var skorað, eða fyrsta stefnumótið. Þeir eru hvergi nærri, þegar slíkt gerist. Einn þeirra sagði við mig: „Ég sakna barnanna minna stöðugt á hverjum degi. Ég er alltaf að velta því fyrir mér, hvað þau séu að gera þessa og þessa stundina og hvernig hinu eða þessu lyktar, sem snertir þau.“ Annar sagði við mig: „Versta augnablikið er, þegar maður fer aftur heim með þau og maður sit- ur í bílnum fyrir utan húsið og kveður og þau ganga í burt úr lífi manns . . . í heila viku í viðbót. Stundum get ég varla afborið það.“ Og svo má ekki gleyma þeirri staðreynd, að hinn fráskildi faðir hefur mjög lítil áhrif á þroska barna sinna. Hann á ekki lengur ÚRVAL aðíld að ákvÖrðunum um, hve lengi þau mega vera á fótum, við hverja þau eigi að leika sér, hvort þau þurfi aukahjálp í reikningi. Og giftist hin fráskilda móðir að nýju, þá mun hinn nýi maður hennar stjórna heimilinu eins og honum sýnist, eins og hann hefur reyndar rétt til. Og það er mjög lítið, sem faðir barnanna getur gert í því efni. „HELVÍTIS ÞVOTTURINN" Fráskilinn maður á líka mjög erfitt, þegar hann þarf að fara að lifa sínu eigin lífi. Allir þessir frá- skildu vinir mínir lifa nú skipu- lagslausu og furðulega einmanalegu lífi. Það hvílir líka á þeim þungt farg. Þeir hafa að vísu verið í tygj- um við annað kvenfólk. En slíkt er aðeins minni háttar þáttur í hinni nýju tilveru þeirra. Mestallur frí- tími þeirra fer í ferðir í risakjör- búðina, s j álf saf greiðsluþ vottahúsið og fatahreinsunina. Einn þeirra sagði nýlega við mig: „Ef nokkuð verður til þess að reka mig aftur til konunnar, þá verður það ekki lífeyririnn hennar eða börnin, held- ur verður það helvítis þvotturinn. Þú getur ekki ímyndað þér, hversu hroðalegt það getur verið að koma heim úr vinnunni og þurfa að fara að strauja vasaklúta.“ Líf þessara manna er að vísu heldur óskemmtilegt núna, en út- litið, hvað snertir líf þeirra í fram- tíðinni, er jafnvel enn verra. Til skýringar má hafa þetta í huga: Fráskilin kona er frjáls að því að giftast aftur, ef hún vill. Hún get- ur flutzt yfir í hinn enda landsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.