Úrval - 01.05.1970, Page 84

Úrval - 01.05.1970, Page 84
82 að þær gætu náð sér í nýjan eigin- mann, ef þær kærðu sig um. Og eitt er víst: Þær geta búið þar sem þeim sýnist. En eiginmað- urinn getur aðeins skipt um búsetu, ef hann er reiðubúinn að fá þá sjaldnar að sjá börnin sín eða jafn- vel alls ekki, ef hann hefur orðið að flytjast langt í burtu. Þessi spennitreyja getur orðið möxmum miklu þungbærari en halda mætti án frekari athugunar. Einn þessara vina minna starfar hjá háskóla. Þeir, sem kenna í háskólum, eiga helzt von um stöðu- og launahækk- un með því að skipta um skóla, þ. e. að taka betri stöðu, sem þeim býðst við annan skóla. Við eðhleg- ar aðstæður hefði þessi vinur miim þegar verið búinn að flytja sig um set tvisvar eða þrisvar sinnum á starfsferli sínum. En nú situr hann í gildru. Yfirgefi hann skólann, sem hann starfar við, verður hann að flytjast alllangt eða langt burt og jafnvel hætta að hitta börnin sín. En það er ekkert, sem hindrar það, að konan hans geti flutt burt. Kona eins þessara vina minna hef- ur einmitt gert það. Hún giftist að nýju og flutti til annarrar borgar, sem var mörg hundruð mílur í burtu. Vilji hann eyða nokkrum klukkustundum í viku með böm- um sínum, fer mestöll helgin í ferðalagið. Auk þess er þetta mjög kostnaðarsamt. Hann þarf að greiða fyrir hótelherbergi, bensín og olíur og máltíðir. Kostnaðurinn verður að minnsta kosti 50 dollarar fyrir hverja ferð eða um 2500 doll- arar á ári. ÚRVAL RÁÐ TIL ÞESS AÐ LÉTTA HLUT- SKIPTI FRÁSKILINNA MANNA Hvað er þá hægt að gera til þess að létta hlutskipti fráskilinna manna? Ég hef rætt mál þetta við lögfræðinga, sem leggja áherzlu á það, að það séu augsýnilega tak- mörk fyrir því, hvað hægt sé að gera til þess að létta hlutskipti þeirra. Hjónaskilnaður verður aldr- ei „kvalalaus“. En það er samt hægt að gera ýmislegt í þessu efni. í fyrsta lagi ættum við öll, lög- fræðingar, dómarar og allir aðrir að hafa það í huga, að eiginmaður og eiginkona bera bæði ábyrgð á skilnaðinum, nema í tiltölulega fá- um tilfellum, og að þau ættu því bæði að taka á sig jafnan hluta byrðarinnar. Slíkt gæti hjálpað til þess að eyða því áliti, sem margir lögfræðingar og aðrir virðast haldn- ir, að maðurinn ætti, hvenær sem unnt er, að sjá fyrir konunni á þann hátt, sem hún hefur vanizt, þ. e. að hún ætti að búa við sömu lífsskilyrði og áður. Hvers vegna ætti hún endilega að gera það? Fyrst skilnaðurinn er báðum að kenna, ætti hún að taka á sig ein- hvern hluta óþægindanna. Sé hún vinnufær og þarfnist börnin henn- ar ekki á heimilinu, ættu dómstól- arnir að krefjast þess, að hún ynni fyrir sér. Einnig ætti að takmarka lífeyri konunnar, mótsett við greiðslur með börnunum. Mér finnst sem til- tölulega ungar og barnlausar frá- skildar eiginkonur ættu aðeins að fá nægan lífeyri til þess að hjálpa þeim um nokkurra mánaða skeið, meðan þær eru að laga sig að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.