Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 85

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 85
VEITIÐ FRÁSKILDUM EIGINMÖNNUM .... 83 breyttum aðstæðum, en síðan ættu þær að taka á sig alla ábyrgð af því að sjá fyrir sér sjálfar. Þar sem um börn er að ræða, ættu dómstól- arnir aftur á móti að endurmeta allar aðstæður öðru hverju. Þegar fráskilin kona er orðin fær um að vinna utan heimilisins, ættu greiðsl- ur til hennar að minnka eða hætta alveg, og ætti þá að taka tillit til þess, hverjar tekjur hún hefur fyr- ir störf eða annað. Það er satt, sem sálfræðingarnir halda fram, þ. e. að það sé ekki hollt fyrir konu að halda áfram að vera fjárhagslega háð manni, sem hún hefur ekki augum litið árum saman. Loks ætti fráskilinni konu ekki að vera frjálst að flytja hvert á land sem er að eigin geðþótta. Hafi hún góðar ástæður til þess að flytja, þá er það líklegt, að fjár- hagsleg afkoma hennar batni við flutninginn. Og í slíku tilfelli ættu lífeyrisgreiðslur og barnsmeðlög fyrrverandi eiginmanns hennar að lækka, svo að hann geti haft meira fé afgangs til ferðalaga á fund barna sinna eins oft og unnt er. Af því, sem ég hef sagt hér að framan, megið þið ekki draga þá ályktun, að ég álíti, að skilnaður sé auðveldur fyrir konur. Konurnar þrjár, sem um ræðir, teljast einnig til vina minna. Ég hef líka heyrt þá hlið málsins, sem að þeim snýr. Ég veit, að þær hafa þjáðst. En mér finnst, að við óbreyttar aðstæður sé ætlazt til þess, að mennirnir beri of mikinn hluta byrðanna, sem hjónaskilnuðum fylgja, en það sé ætlazt til þess, að fyrrverandi eig- inkonur þeirra beri sem allra minnstar byrðar. Eg hef það mikið álit á þessum þrem konum, að ég trúi því, að þær séu líka nógu sterkar til þess að bera byrðar. ☆ Maður einn í Dallas fór í ýtarlega læknisskoðun. Að henni lokinni sagði læknirinn honum, að líkamsástand hans væri gott, að því undan- skildu, að hann hefði of háan blóðþrýsting og of mikið oholesterol-magn i blóðinu. Þessi skoðun kostaði auðvitað talsvert, en sjúklingurinn var samt ánægður yfir að vita nú vissu sína. Hann kallaði iá leigubíl úti á gangstéttinni tii þess að komast sem fyrst til vinnu sinnar. Bílstjórinn var vingjarnlegur og ræðinn, eins og þeir eru sumir hverjir. „Varstu að koma frá lækninum?" spurði bilstjórinn. Maðurinn svaraði því til, að hann hefði verið þar í ýtarlegri læknisskoðun. „Jæja, einmitt það,“ sagði leigubílstjórinn, „mér finnst þú lita út fyrir að vera einn af þessum hraustu kaupsýslumönnum, nema þú hefur llklega of háan blóðþrýsting og of mikið oholesterolmagn í blóðinu." Ourt Johnston. Flugmenn þotuflugvéla af venjulegri stærð hafa þegar uppnefnt risa- þoturnar Boeing 747, sem taka 400 farþega. Þeir kalla þær „Álskýin." Neil Morgan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.