Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 115

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 115
HARMLÉIKURINN í TÍBET 113 boðaliða gégn kvikmyndahúsinu. Þeir áttu að fara yfir vesturborgar- múrinn fyrir dögun, en hann var lágur. Og í skjóli myrkursins ætl- uðu þeir að læðast og skríða yfir akrana og um skógana milli borg- arinnar og kvikmyndahússins. Svo áttu sjálfboðaliðar þessir að hefja árás á kvikmyndahúsið, þegar byrj- að yrði að hleypa af fallbyssunum 6 í dómkirkjunni. Skyndilega uppgötvaði Thondup, að það fyrirfundust jafnvel ekki sex menn í liði hans, sem kunnu að hleypa af fallbyssu. En það var nauðsynlegt að hleypa af þeim öll- um hvað eftir annað, svo að Kín- verjarnir í kvikmyndahúsinu ólitu, að verið væri að gera meiri háttar árás á þá. Það mundi lítið gagna að hleypa bara af nokkrum fall- byssuskotum á strjálingi úr sömu byssunni. Það var einmitt á þessu augna- bliki, að furðuleg persóna gaf sig fram. Þar var um að ræða sjötugan kryppling, Rupon Gurgur að nafni. Hann hafði bakbrotnað nokkrum árum áður, er hann var húðstrýkt- ur hryllilega af Kínverjum. „Ég get auðveldlega séð einn um fimm til sex fallbyssur,“ sagði hann. „Konurnar hafa bara fallbyssukúl- urnar tilbúnar handa mér, og svo hleyp ég á milli fallbyssanna og hleypi af.“ Árásin á kvikmyndahúsið hófst rétt eftir klukkan fjögur að morgni. Thondup reyndi að blekkja Kín- verja með því að hleypa af nokkr- um vélbyssum hvað eftir annað í áttina til bækistöðva Kínverja í stórhýsinu við Sahgyaristræti. Nokkrum augnablikum síðar heyrð- ist svo fyrsta sprengingin, er fyrsta fallbyssukúlan sprakk, sem skotið hafði verið að kvikmyndahúsinu. Og Thondup létti stórum, er hann heyrði fljótlega aðra sprenginguna og svo þá þriðju og fjórðu rétt á eftir. Thondup hljóp eftir endilangri dómkirkjunni til þess staðar, sem fallbyssurnar voru á. Þar birtist honum furðuleg sjón. Allar fall- byssurnar reyndust vera gallaðar að einni undanskildri. En Gurgur hafði ekki eytt löngum tíma í að leysa það vandamál. Þar var um léttar fallbyssur að ræða, og hann þaut bara úr einum stað í annan með þessa einu virku fallbyssu á breiðum herðunum og hleypti af henni æ ofan í æ, þannig að það leit út eins og verið væri að hleypa af mörgum fallbyssum í ýmsum áttum. Hann skellti fallbyssunni til jarðar, hleypti af, og svo lyfti hann henni aftur upp á axlir sér, áður en reykurinn hafði gufað upp, og þaut af stað til næsta staðar, þar sem kona beið með fallbyssukúl- urnar. „Auðvitað vildi ég hjálpa honum,“ segir Thondup. „En Gur- gur ýtti mér bara til hliðar. Gamli krypplingurinn naut bersýnilega hvers augnabliks.“ Af þeim 70 Tíbetmönnum, sem sendir voru í árásarferð gegn kvik- myndahúsinu, voru 40 felldir, en Kínverjarnir þar voru næstum strá- felldir. Nú gat hið innilokaða tí- betska lið í dómkirkjunni vonazt til, að því bærist liðsauki úr daln- um. Tíbetbúar sýndu svipaðan hetju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.