Úrval - 01.05.1970, Síða 128

Úrval - 01.05.1970, Síða 128
126 URVAL þeim ekki að ljúka henni. Hún endar á bókstafnum F. Jakob var að enda við að skrifa orðið Frucht (ávöxtur) í september 1863, er hann skyndilega féll fram á skrif- borð sitt. Hann dó viku síðar, 78 ára að aldri. Wilhelm, sem hafði alltaf verið veikburða og liðið af astma og hjartabilun, hafði dáið fimm árum áður. Það var ekki fyrr en árið 1960, að lokið varð orða- bókinni, sem þeir bræður höfðu byrjað á rúmri öld áður. Hún er í hvorki meira né minna en 32 bind- um og er tilkomumikill minnisvarði vísindastarfs Grimmsbræðra. En það er litla bókin með ævintýrun- um, sem mun halda nafni þeirra hæst á lofti um alla framtíð. Eiginkona heimilislæknisins okkar svaraði eitt sinn sem oftar í sim- ann fyrir mann sinn. í símanum var ungur, tilvonandi ifaðir í óskaplegu uppnámi. Hann spurði eftir iækninum og sagði, að konan hans væri búin að taka iéttasótt. Læknirinn var 1 sjú'kravitjun og eiginkonan reyndi að taka ákvörðun um, hvort aðstæðurnar væru svo alvarlegar, að hún ætti að reyna að ná sambandi við mann sinn. Þv.í spurði hún hinn tilvonandi föður, hve langt væri á milli hríðanna. Faðirinn til- vonandi svaraði þá: „Ég held, að þær séu allar svona á nokkurn veginn sama stað!“ Helen Witt. Okkur til mikilla leiðinda vildi Bill sonur okkar endilega vera síð- hærður. Við vorum alltaf að biðja hann um að láta klippa sig, og að lokum samþykkti hann að leyfa pabba sínum „að snyrta" hárið svolítið að aftan. Þegar „snyrtingunni" var lokið, sagði Bill auðvitað, að nú væri hárið orðið of stutt. Ég hafði orð á því við hann, þegar hann kom heim úr skólanum næsta dag, að nú væri hann svo dæmalaust snyrtilegur og liti svo miklu betur út. „Ég er viss um, að krökkunum hefur líka fundizt, að þú litir alveg prýðilega út svona,“ bætti ég við með vonarhreim í röddinni. „Já, ekki vantaði það nú!“ svaraði hann. „Þau voru að labba til mín allan daginn og spyrja mig: „Nei, sko! Hvaða Indíáni fletti af þér höfuðieðrinu?" frú Galend E. Stone. Við vorum að borða kvöldverð heima hjá einum vini okkar, og hann sagði, að því miður væri nú svo komið, að hann hefði ek'ki lengur tíma til þess að lesa bækur. „Vitleysa!“ hrópaði ég. „Allir geta gefið sér tíma til þess að lesa. Það er bara um að gera að nota hverja stund sem g.efst. Nú, meðan ég vann úti, þá las ég „Stríð og frið“ í kaffitímunum. 10 mínútur á morgnana og 10 mínútur síðdegis." Vinur okkar virtist stórhrifinn af Þessu, þangað til maðurinn minn bætÞ við rólegur í bragði: „Hún van.n þar reyndar í 11 ár.“ Kathryn Krider.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.