Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 130

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 130
128 TJRVAL -- í mörgum löndum eiga 75 prósent af öllum tegundum krabba- meins upptök sín í þeim hlutum líkamans, sem eru auðveldlega til- kvæmilegir; — þó að tíðkanlegar lækningar- aðferðir séu ekki óskeikular, eru þær einatt mjög árangursríkar, ef þeim er beitt nægilega snemma. Sérfræðingar nefna ýmsar að- ferðir til að fást við krabbamein. Ein þeirra er sú að rannsaka frum- ur í vefjum, sem teknir eru t. d. úr lungnapípum eða legi. Aðferðin, sem nefnd er „Pap-prófunin“ eftir dr. G. Papanikólaú, er meðal hinna beztu sem nú eru þekktar. Hún gerir læknum kleift að uppgötva sjúkar frumur í vefinum og sýna þannig fram á krabbamein á byrj- unarstigi. BJÖRTU HLIÐARNAR Til að gera varnarráðstafanir gegn krabbameini sem árangurs- ríkastar mæla sérfræðingar með því, að hvert einstakt land komi sér upp áætlunarmiðstöðvum með sérþjálfuðu starfsliði. Einnig er mikilvægt að rekin sé víðtæk, öfl- ug og ósleitileg upplýsingastarf- semi. Þeir menn, sem hafa slíka starfsemi á hendi, verða að vera vel kunnugir menningarlegum og fé- lagslegum sérkennum hlutaðeig- andi þjóðar eða þjóðarbrots, og þeir verða einnig að taka tillit til hins djúpstæða ótta, sem einatt tálmar raunhæfum og árangursríkum ráð- stöfunum. Öll upplýsingastarfsemi verður að leggja áherzlu á björtu hliðarn- ar á baráttunni við krabbameinið. Það er alltof algengt, að fólk hafi ekki trú á því, að nokkuð verði að gert að gagni, jafnvel þótt sjúk- dómurinn sé uppgötvaður á byrj- unarstig'i. Menn verða að gera sér ljóst, að krabbamein er ekki að- eins einn sjúkdómur, heldur hópur sjúkdóma, sem sumir eru erfiðir greiningar og viðfangs, en aðrir auðgreinanlegir og auðveldir við- fangs. Vert er að taka það sérstaklega fram, að jafnvel margir læknar eru ákaflega bölsýnir að því er varðar krabbamein. Því miður eru þeir oft illa að sér um nýtízku lækningar- aðferðir og þær mjög svo bættu sjúkdómsgreiningar, sem margir sjúklingar njóta góðs af. Þegar svartsýnn sjúklingur leitar til böl- sýns læknis, er varla við því að bú- ast að honum verði með skjótum og bjartsýnum hætti vísað til næstu krabbameinsrannsóknastöðvar. Sérfræðingar segja að lokum: — á því leikur enginn vafi, að sjúklingar, sem þjást af tilteknum tegundum krabbameins og fá við- eigandi meðferð, geta vænzt svip- aðs fjölda æviára og venjulegur, heilbrigður einstaklingur af sama kyni og á sama aldri í sama um- hverfi. Það er ekki rétt, að einung- is sé hægt að meðhöndla krabba- mein þannig, að sjúkdóminum sé slegið á frest, og að eina gagnið að tímanlegri sjúkdómsgreiningu sé í því fólgið að lengja líf sjúklings- ins um nokkra mánuði eða ár. — Sannleikurinn er sá, að því fyrr sem sjúkdómsgreiningin er gerð, þeim mun meiri líkur eru til að sjúklingurinn nái fullan bata.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.