Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 16

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 16
hann til húsagerðar, því að þá gætu konur ekki orðið léttari í því húsi. Ef reyniviður er hafður fyrir eldivið, vekur hann óvild milli beirra, sem umhverfis eldinn sitja. Á þessu hef ég heyrt þá skýr- ingu, að reynirinn brenni mjög illa og þurfi sífellt að vcra að bjástra við hann, og þykist þá annar kunna betur en hinn og valdi það óvináttu manna. Heimkynni reynisins eru um norðanverða Evrópu. Hann hefir verið fluttur sem skrauttré til Ameríku. Virðist margt benda til þess, að hann hafi verið tákn asks Yggdrasils, enda heitir hann „mountain ash“ á ensku. Til Færeyja hefir hann einnig verið flutt- ur og plantað þar kringum bæi. Hér á landi vex reynirinn víða á stangli innan um birkikjarr, í urðum og gljúfrum, og einnig hefir honum verið plantað við hús og bæi. Getur hann orðið allhátt tré og til mikillar prýði. Ymsar reynihríslur hafa orðið frægar fyrir fegurð og hæð hér áður fyrr. Elzta reynitré, sem nú lifir hér á landi, er frá 1797, og plantaði því danskur maður, Lever að nafni, við svonefnt Laxdals- hús á Akureyri. Aðalstofninn stóð fram yfir 1930, en var þá orðinn feyskinn mjög og er nú fallinn, en rótarskot hafa vaxið upp, svo að nú líkist hann stórvöxnum runna. Á Skriðu í Hörgárdal var nokkrum hríslum plantað árið 1826, og munu þær nú vera yfir 12 metra. Flestir munu kannast við reyninn í Nauthúsagili skammt fyrir innan Stóru-Mörk. Aðalstofninn mun hafa verið um 80 ára gamall, er hann féll í roki. En enn má klöngrast yfir gilið á þeim hríslum er þar vaxa. Helztu heimildir: íslenzkar þjóðsögur c-g Ævintýri, safnað hefir Jón Árnas m, Rvík 1954. Sturlunga saga, Guðni Jónsson bjó til prentunar, Rvík 1954. Snorra- Edda, Guðni Jónsson bjó til prentunar, Rvík 1954. Stefán Strfánssoi: Fló-a í;- lands III. útg., Ak. 1948. Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing íslanTs, annað bindi, Khöfn 1911. Oddur Hjaltalín: íslenzk grasafræði, Khöfn 3 830. 14 Göðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.