Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 63

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 63
Kjartan Leifur Magnússon: Bæjarstæðin þrjú í Hjörleifshöfða Haustið 1936 flutti Bárður Jónsson bóndi í Hjörleifshöfða burtu þaðan og gaf upp búskapinn. Enginn sótti um ábúð á jörðinni og hefir Höfðinn nú (1962) verið í eyði í 26 ár. Athugi maður þann möguleika, að Höfðinn byggist aftur, er vissulega fátt, sem bendir til þess, að svo verði, að minnsta kosti ekki í náinni framtíð. Túnið í Höfðanum er svo lítið, að þó það verði ræktað að hámarki, mundi það ekki gefa af sér meira en 200 hesta af heyi, en fáum mun nú þykja lífvænlegt að búa við svo lítinn heyskap þótt beitarlandið sé mikið og gott. Flestum mun líka þykja það mikill ókostur, hve bratt er upp Höfðann að túninu, en þar verður bærinn að vera, því hvergi annarsstaðar er nú bæjarstæði. En nú vita menn, að í Hjörleifshöfða væri hægt að rækta stórt tún, því víða hafa menn breytt örfoka sandauðnum í tún. Höfð- inn á sennilega ekki minna en 7500 hektara lands, sem er sandur. Ég segi sennilega, því nákvæmlega hefir það ekki verið mælt. En hvað mikið sem ræktað væri af sandinum, er víst, að næsta jökul- hlaup frá gjósandi Kötlu mundi sópa öllum gróðri burtu, svo hvergi sæi strá eftir. Það væri ekki fyrr en eftir nýafstaðið gos, sem ráðlegt myndi þykja að rækta sandinn kringum Hjörlcifshöfða. Goðasteinn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.