Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 5

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 5
Þórður Tó/nasson: „Ég man þá tíð" Minningar Pórdísar i Meiritungu Þórdís Þórðardóttir Heimilið að Hala í Holtamannahreppi hinum forna átti í byrjun þessarar aldar forystu í framsókn Rangæinga til bættra kjara og var jafnframt gróið að menningu gamalla sveitaheimila eins og hún gerðist bezt. Þar bjó þá Þórður Guðmundsson alþing- ismaður og formaður mestu félagsverzlunar Suðurlands á þeim tíma, Stokkseyrarfélagsins. Þórður í Hala var fæddur að Kvíar- holti í Holtum 28. október 1844, sonur Guðmundar Einarssonar í Kvíarholti og Sigríðar Þórðardóttur á Efri-Hömrum, Erlendssonar. Þórðarnafnið, hátterni og höfðingslund mun runnið frá Þórði Skál- holtsráðsmanni í Háfi, er margir rekja ætt til. í ágætri heimild um Þórð í Hala segir svo: „Á yngri árum átti hann við þröngan kost að búa, síðar var hann í vinnumennsku um mörg ár og fékk í kaup 32 krónur um árið. En með hyggindum, dugnaði og óbilandi trausti á sjálfum sér, samfara góðri greind, hóf hann sig til vegs og virðingar. Hann menntaði sig að öllu leyti sjálfur; lærði t. d. að skrifa á þann hátt, að hann skar sér penna úr fuglafjöðrum og notaði kálfsblóð fyrir blek. Svo vel ruddi hann sér braut, að honum voru falin Goðasteinn 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.