Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 13

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 13
ert mátti lesa um kvöldið nema í sálmabókum og Biblíunni, en heimilið var vel búið að þeim bókum, sr. Jón átti meira að segja Guðbrandsbiblíu í mikið góðu skinnbandi. Á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld fór Sigurður Þorbergsson vinnumaður vestur í Háfskirkju klukkan sex til að hringja kirkju- klukkunum, en því hafði hann vanizt, þegar hann var vinnu- maður á Staðnum hjá sr. Skúla Gíslasyni. Sigurður kom til okkar frá Þorvaldi á Þorvaldseyri. Hann var hjá okkur í 17 ár, lengi fjósamaður og mokaði út hesthúsin með okkur kvenfólkinu, þegar vertíð byrjaði. Hann varð síðast treystu- laus og hjartveikur, enda búinn að bera marga vatnsfötuna. Á gamlárskvöld var alltaf brenna vestur á hólnum, sameigin- leg fyrir alla bæina í Háfshverfinu. SUMARANNIR Um 70-80 ær voru venjulega í kvíum, og í fjósi voru 8-10 mjólkandi kýr, en alls 14 nautkindur í fjósi. Eftir fráfærur var aðcins setið í nokkra daga yfir ánum. Yfir fráfærulömbunum var setið í um viku, saman frá bæjum í Háfshverfi, inni við Kringlutjörn, fyrir innan sauðahúsin. Ærnar voru mjólkaðar í færigrindum fyrir framan tún. Seinni part sumars voru grindurnar bornar heim á tún. Framan af sumri, mcðan mjaltaðar voru tvær mjaltir í mál, voru þrjár mjaltakonur í kvíum. Mjaltafötin voru kastpils úr striga, strigasvunta og svart- ar úlpur úr vaðmáli, ófóðraðar, nefndar víðúlpur. I þeim var líka verið í engjaferðum og við rakstur á teig og við gegningar á vetrum. Eftir fyrri mjölt voru ærnar pentaðar með froðu upp á hrygginn. Kvíafötur, scm mjólkað var í, voru litlar en hellt í stærri fötur. Kvíærnar voru í haga ýmist fram í Nesi og austur í Nesi, við Ósana og inn í Bót, inn af bænum. Farið var að hleypa skyr seinni part vetrar, þegar kýrnar fóru að bera. Oft voru tvær til þrjár kýr bornar fyrir jól. Á sumrin var skyri safnað í tunnur. Það var látið síast mjög vel og tólg brædd yfir það, þcgar það var búið að brjóta sig. Venjulega var súrskyrshræra til matar á morgnana, þegar kom fram á vetur. Godasteinn 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.