Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 16

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 16
þurfti að búast við móttöku þeirra í borðbúnaði, rúmfatnaði og matföngum. Sá móðir mín því vel borgið. Baðstofukjallarinn var stór og góður, og í honum sváfum við, heimilisfólkið, meðan fundarhaldið stóð yfir, sem venjulega voru þrír til fjórir dagar. Fulltrúarnir, sem lengst áttu að sækja, þeir Jón Einarsson í Hemru og Einar Brandsson á Reyni, dvöldu stundum hjá okkur í viku, eftir því, hvernig veðri og færð var háttað. Kvenfólkið í Hala hafði mikið að gera þessa daga, og þetta var leiðindastamp og þó þótti manni gaman að því. Félagsfundir voru líka haldnir á vorin seinni árin. Komur Þorvalds á Þorvaldseyri eru mér minnisstæðar. Það var eins og kóngur væri að koma, þegar hann var á ferð. Hann var alltaf vel hestaður og rak lausahestana á undan sér. Heyrðist vel, þó komin væri dimma, hver var á ferð, þegar Þorvaldur reið heim að bænum. Líka sópaði að Ólafi Pálssyni umboðsmanni á Höfða- brekku. Hann var jafnan vel hestaður, og báðir voru þeir Þor- valdur höfðinglegir og ábúðarmiklir. Margir umrenningar, sem kallaðir voru, gistu oft heima í Hala. Ég man vel eftir Jóhanni sólskjöld, Jóhanni bera, Guðmundi dúll- ara, Eyjólfi tónara og Ögmundi flóka, svo einhverjir séu nefndir. Ögmundur sat einu sinni hjá okkur yfir jólin. Ekki væri rétt að hafa bréfa-Runólf í þessum hópi, en oft gisti ihann margar nætur heima, þegar hann var í bréfaferðum sínum um vertíðina. Einatt var hann líka fyrr á ferð, t. d. um nýárið. Hann hafði mesta ánægju af því að taka í spil. Mikið var sungið og dansað í stofunni í Hala. Það var til harmonika, og ýmsir kunnu með hana að fara: Halldór Jónsson vinnumaður, Sigurður Vigfússon bróðursonur mömmu, sem var alinn upp heima, og snemma vandist ég við að spila á hana, og sama máli gegndi um Gunnar bróður. Skammdegiskvöld í roki og rigningu vorum við að dansa inni í stofu. Var þá bankað í gluggann. Farið var til dyra að taka á móti gestum, sem voru Ólafur Guðmundsson læknir á Stórólfs- hvoli, Guðmundur Guðmundsson uppeldissonur hans og Kjartan Ólafsson bóndi í Þúfu í Landeyjum. Þeir báðust gistingar, sem 14 Goðasteiwi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.