Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 24

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 24
6. „Einar prestsonur“ cr Einar Sœmnndsson eldri, f. 1792, d. 15. maí 1866. Hann var sonur Sæmundar Einarssonar, er prestur var í Ásum 1797-1812, og konu hans Guðrúnar Einarsdóttur og bróðir Guðrúnar síðustu konu Bárðar í Hemru. - Einar var prestur, síðast í Stafholti. Kona hans var Kristjana Hansdóttir, norsk að ætt, og áttu þau nokkur börn, en enga afkomendur munu þau ciga í Skaftártungu. Ein dætra þeirra var Metta (f. 14. nóv. 1838, d. 10. des. 1922) amma Maríu Markan óperusöngkonu. 7. ,,Lengsta barnið úr Svínadal“ er sennilega Jón Runólfsson, f. um 1797, sonur Runólfs Jónssonar bónda í Svínadal og konu hans Þórunnar Oddsdóttur (systur Guðríðar konu Jóns Magnússonar á Kirkjubæjarklaustri). Jón bjó i Svínadal eftir föður sinn og átti kon'u þá, er Ingibjörg hét, dóttur Þorsteias Salómonssonar á Hunkubökkum og konu hans Katrínar Pálsdóttur. Þau áttu a. m. k. 10 börn. Eitt þeirra var Einar, er bjó í Svínadal eftir föður sin'i, fyrri maður Valgerðar Ólafsdóttur frá Steinsmýri. Sonur þeirra var Einar „brú- arsmiður“ í Reykjavík (f. 3 .sept. 1882) en dætur Guðlaug kona Eirrars Run- ólfssonar (foreldrar Katrínar á Háamúla og Guðlaugar á Heylæk) og Margrét kona Sveins Steingrímssonar í Langholti í Meðallandi. 8Vigfús Bótólfsso?i, f. 1797, drukknaði í Hólmsá 3. nóv. 1863, sonur Bótólfs Jónssonar á Borgarfelli og konu hans, Kristínar Isleifsdóctur. Hann ólst upp á Búlandi hjá Guðlaugu föðursystur sinni, móður Jóns á Búlandi (2.) Vigfús bjó fyrst í Svartanúpi, en lengst á Flögu. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Árn'adóttir frá Hrífuncsi (systir Árna í Hrífunesi (3.)), og var hún ekkja cftir Jón Runólfsson á Borgarfelli, bróður Oddnýjar konu Jóns á Búlandi (2.). Seinni kona Vigfúsar var Sigríður Ólafsdóttír í Hclti í Álfta- verí, Gíslasonar. Vigfús átti börn mcð báðum konum sínum, og búa afkomendur hans nú á flestum bæjum í Skaftártungu, þ. e. á Flögu I. og II., Hemru, Borgarfelli, Búlandi, Hvammi, Svínadal, Múla og Hlíðarbæjunum þremur. 9. Hallvarður Hallvarðsson f. 1796 er sonur Hallvarðar Halldórssonar á Snæbýli og konu hans Arnbjargar Vigfúsdóttur. Hann er vikadrengur í Hrífu- nesi 1816, en 1845 býr hann á Neðri Þverá í Fljótshlíð, kvæntur Halldóru Eiríksdóttur frá Fróðholtshjálcigu á Rangárvöllum. Ekki munu niðjar þeirra vera í Sknftártungu. 10 og 11. „Jónar tveir“. Hér getur verið a. m. k. um þrjá Jóna að ræða: a. Jón Þorláksson f. 1797, d. 28. des. 1847, sonur Þorláks Jónssonar bónda á Flögu og Elínar Loftsdóttur konu hans. - Jón bjó fyrst í Svartanúpi, en seinna á Litluheiði í Mýrdal. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Þorgerður Bjarnadóttir á Borgarfclli, Gunnsteinssonar, en hin seinni Sigríður Sturludóttir á Þórustöðum í Grímsnesi, Jónssonar. Ekki mun hann eiga af- komendur í Skaftártungu, cn dóttir hans og Sigríðar var Þorgerður ljósmóð- ir á Litluheiði, amma Þorgerðar konu Einars Erlendssonar fulltrúa í Vík, Þorgreðar í Sólhcimakoti og Þorgcrðar í Þórisholti. b. Jón Jónsson, f. 1799, sonur Jóns Jónssonar, sem bjó í Ytri Ásum 1801 og 22 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.