Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 32

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 32
Gömul sendibréf Geymd sendibréfa er mikils virði fyrir sögurannsóknir, þótt nota beri þau með varúð, ekki sízt fyrir þá sök, að „aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ Eitt einfalt sendibréf getur brugðið birtu á rökkvað svið, þó ekki sé nema í því að tjá sig aðeins með orð- um eða í því að tjá hversdagsverk. Hér er þá fyrst bréf frá norð- lenzkum bókbindara, Jóni Sæmundssyni, til Hákonar Espólíns stúdents á Yztugrund, skrifað 20. nóv. 1824: „Veleðla Herr Studióse. Kært þakklæti fyrir tilskrifið, enn þar innlagðar 8 arkir var ég ráðalaus og vissi ei, hvört ég átti að sauma það inn í skinn, eins og ykkar skólakver eru oft, eður ég átti að binda það í spjöld, og það réði ég af, þó ljótt sé skinnið utan um; ég átti það ei betra til í þetta sinn, og bið ég yður samt vel virða. Ágjöfin er 2 fiskar gamlir, og tek ég þá út ihjá yður kannski, cf ég kcm til yðar. Ég fæ hjá vður eitt Smáritið, cf það væri eitthvað bezta Guðsorðið. Hefðu þér átt hægt með, girnti mig að biðja yður tveggja bóna: Sú fyrri: Mig langaði til að fá stafrófið með stórskrifuðum stafa- nöfnunum, því hitt var svo smátt hjá yður, að ég sá eigi að lesa það. Þó langaði mig meir til að ná sjálfri tölunni en þorði það ei; ég var so hræddur ég mundi pára rangt. Enn þá eru tölunöfnin. Ég vildi ágirnast það þess vegna, að ég á dönsku, þýzku og látínsku töluna, enn mig vantar þá grísku og þessa, og er þetta samt óþarfi fyrir mig, gamlan, lasinn og sjóndaufan að ágirnast þetta. Ég læt skinn utan um kverið, af Vídalínspostillu, og bý um sem bezt og forsigla það. Væri mér kært, ef þér gætuð sent mér 30 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.