Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 51

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 51
að taka mig sem fastamann yfir árið og fékk ég aðeins tíma- vinnu yfir sumarið. Vann ég einkum við tilraunastörf, en þeim hafði ég vanizt í Danmörk, svo sem fyrr sagði. Var ég við þessi störf til októberloka. Gerði ég um sumarið margvíslegar gróður- athuganir eftir ,,Rundkers“ aðferð, og skipulagði Metúsalcm þessar rannsóknir með mér og hafði við mig samvinnu um fram- kvæmd þeirra. Þessar tilraunir voru fyrst gerðar á túnum í Reykjavík og þá á vegum Jarðræktarfélags Reykjavíkur. For- maður þess félags var þá Grímúlfur Ólafsson tollvörður og urðu samskipti okkar hin beztu. Skildi hann vel tilgang og markmið þessara rannsókna, en þær voru í því fólgnar að ákveða hvað hver tegund þekur af yfirborði túnanna. Er þá tilgreint hve oft hver tegund finnst og hve mörg prósent hún þekur af túninu. Kom sér nú vel þekking mín á blöðum jurtanna og veittist mér létt að greina tegundirnar eftir þeim auðkennum. Túnin voni flokkuð eftir aldri, áburði, haustbeit og vorbeit. Kom við þessar rannsóknir svipuð niðurstaða og staðfest hefur verið nú á seinni árum. Frá rannsóknum þessum var skýrt í Búnaðarritinu 1924, en þó er þar ekki nema úrdráttur úr stærri skýrslu, er ég samdi um þessar athuganir. Með Ragnari Ásgeirssyni, hinum forstjóra Gróðrarstöðvarinn- ar, starfaði ég mjög lítið, því að verkefni voru næg hjá Metú- salem þann tíma, sem jörð hélzt þíð. En kynni okkar Ragnars voru hin beztu og hefur vinátta haldizt með okkur alla tíð síðan. í byrjun nóvember um haustið varð ég atvinnulaus og hafði þá lítið fyrir stafni. Þó skrifaði ég smágreinar um jarðrækt, sem ekki er í frásögur færandi. Einnig vann ég að skýrslu um gróður- athuganir, sem var seinlegt verk og fremur illa borgað. Minnir mig að ég fengi aðeins kr. 1000 fyrir verkið. Ég bjó því við atvinnuleysi og fátækt og hafði samt fyrir heim- ili að sjá, þótt ekki væri það stórt. Um þetta leyti fór ég að huga að því að rannsaka grómagn og fræþyngd íslenzku fóður- grasanna. Helgi Jónsson grasafræðingur, Þórður Sveinsson læknir og Metúsalem Stefánsson voru málinu hlynntir og skildu nauð- syn þess. Rannsóknir á spírun og stærð íslenzku grasfrætegund- anna var mál, sem aldrei hafði verið rannsakað, en ljóst mátti Goðasteinn 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.