Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 52

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 52
verða að það væri grundvöllur innlendrar fræræktar. Liðtækasti maðurinn í þessu máli reyndist vera Gísli Guðmundsson gerla- fræðingur, því að hann lánaði mér endurgjaldslaust rannsóknar- stofu sína og hitaskáp og síðar fullkomið spírunaráhald. Ég hafði um sumarið byrjað að safna grastegundum víðsvegar í ná- grenni Reykjavíkur og gróðursett þær í garði nr. 10 í Aldamóta- görðunum. Einnig fékk ég það fræ, sem Gróðrarstöðin aflaði þetta sumar. Sumarið 1921 var að tilstuðlan Metúsalems Stefánssonar og Valtýs Stefánssonar safnað hér grasfræi af þrem tegundum, tún- vingli, vallarsveifgrasi og snarrótarpunti. Fræ þcssi voru rann- sökuð á Statsfrökontrollen í Kaupmannahöfn árið 1922 og reynd- ust allvel. Hcldur voru þau þó seinni til spírunar en tilsvarandi erlend fræ, en þyngd og stærð var heldur meiri eins og síðari rannsóknir hér heima hafa sýnt, þegar fræið nær eðlilegum þroska í góðu árferði. Sumarið 1924 var ég aftur í Gróðrarstöðinni við tilraunastörf og heyskap. Ég hafði haft mcð mér frá Noregi tvö afbrigði af byggi, sem ég ætlaði mér að reyna að rækta hér heima og hóf með þeim sáðtímatilraunir. Annað afbrigðið var Dönnesbygg frá Norland í Noregi. Reyndist það vel þegar í upphafi. Það hefur nú verið ræktað hér á landi í samfleytt 47 ár og alltaf náð það miklum þroska, að hæft hefur verið til útsæðis. Sáðtímatilraunir voru gerðar í fjögur sumur í reit nr. 10 í Aldamótagörðunum í Reykjavík og voru þær upphafið að þeim kornyrkjutilraunum, sem ég hef fengizt við æ síðan. Sumarið 1924 fól Búnaðarfélag íslands mér að rannsaka gróð- ur á túnum í Borgarfirði og fór sú athugun fram fyrstu dagana í júlí. Um þessar gróðurrannsóknir skrifaði ég skýrslu, sem var svipuð skýrslu þeirri, er ég hafði gert um gróðurathugun mína á túnunum í Reykjavík. Niðurstaðan var þó nokkuð á annan veg, því að snarrótin reyndist meira útbreidd vestan Hvítár en austan, og blásveifgras var víða á miður vel teðjuðum túnum. Rannsóknir þessar lögð- ust fljótt niður, því að fjármagn skorti til að halda þeim áfram. Að öðru leyti vann ég í Gróðrarstöðinni þetta sumar og var 50 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.