Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 63

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 63
voru stofnuð á öndverðu ári 1919. Formaður var sr. Jakob Ó. Lárusson í Holti, meðstjórnendur Sigurður Ólafsson, Núpi og Sigurður Vigfússon, kennari á Brúnum - síðar bóndi á sama stað. Félagið var nefnt Kaupfélag Eyfellinga. Ekki munu nú varð- vcittar neinar fundargerðir frá starfstíma þess, og er bagi að gcta ckki séð hvernig forgöngumennirnir hafa lagt málið niður fyrir sér í upphafi. Nær allir bændur í sveitinni gengu í félagið cg að hausti sama árs var svo komið á fót samskonar deildum í fleiri sveitum í sýslunni og stofnað Kaupfélag Hallgeirseyjar á fundi í Miðey 20. nóv. 1919. Forstjóri Kaupfélags Hallgeirseyjar var Guðbrandur Magnússon, sem áður getur; hann starfaði í Ha.!l- geirsey næstu árin. Hans beið þarna erfitt starf við frumstæð skil- yrði, ónógt húsnæði, fjárskort og samgönguerfiðleika, auk þess sem félagsþroski er alltaf misjafn í hverjum hópi manna. En mað- urinn var glöggur, góðviljaður og ósérhlífinn og lagði sig allan fram við verkefni sitt. Árið 1928 lét Guðbrandur af störfum við Kaupfélag Hallgcirs- eyjar og varð forstjóri Áfengisverzlunar ríkisins, sem kunnugt cr, og gegndi því unz hann lét af störfum sökum aldurs. Kaup- félag Hallgeirseyjar var flutt í Hvolsvöll, nú Kaupfélag Rang- æinga. Sr. Jakob var glæsilegur kennimaður, vel ritfær, hugsunin skörp og ekki bundin við stirðnaðar setningar. Orð Meistarans frá Nazaret voru honum meira virði. Einn þeirra sálma, sem hann hafði miklar mætur á og lét oft syngja við guðsþjónustur, var sálmurinn númer 241 í núgildandi sálmabók: „Þinn andi Guð . . .“ Þann sálm hefði mátt kalla einkunnarorð fyrir ræðurn hans. Hann vann sér mannhylli í sóknum sínum, fólkið fann í hon- um leiðtoga og vin. Hann þúaði sveitunga sína og var það æði ólíkt háttum annarra embættismanna á þeim tíma. í lögum UMFÍ cr ákvæði um, að allir félagsmcnn skuli þúast, félagsandinn mót- aður af bróðurhug. Einnig er sá siður meðal Vestur-Islendinga, að þcir þúast innbyrðis og mun sr. Jakob hafa kunnað því vel í dvöl sinni vestra. Við stofnun Héraðsskólans á Laugarvatni var sr. Jakob sett- Goðasteinn 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.