Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 72

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 72
hlíð til 1892 cn giftist þá Sigurði Tómassyni (d. 1936). Sonur þcirra, Ei.nar, hefur vcrið bóndi í Varmahlíð frá 1918, kvæntur Ingibjörgu Bjarnadóttur frá Hlaðbæ í Vcstmannaeyjum. Frá elztu manna minnum stóð skcmma vcstast húsa í bæjar- rönd í Varmahlíð, vcl gerð að veggjum og viðum. Jörðin Varma- hlíð var frá 13. öld eign Holtskirkju. Af úttektum Holtskirkju- jarða vcrður ckkcrt ráðið um aldur cða sögu skemmunnar, þar sem hún var c.ign bóndans cn ekki jarðarhús. Af uppskrift á dánarbúi Jóns lögréttumanns frá 1802 má þó ráða það, að skemm- an hafi ekki staðið þá í Varmahlíð. Skemma, sem þar er tilgreind, cr mun minni (tvö stafgólf). Líkur bcnda helzt til þcss, að í'.kemman sé byggð í búskapartíð Sigurðar stúdents, um 1830. Engan veginn er loku fyrir það skotið, að Sigurður hafi flutt hana með sér frá Hcllnahóli 1814. Árið 1917 var skipt um þilstafn skemmunnar. Hinn gamli var orðinn fúinn cg af sér genginn. í stað hans kom annar gamall, frá skemmu í Hellnahóli, og var hann fluttur í hcilu lagi milli bæja. Frá gamla skemmuþilinu í Varmahlíð varðveittust járnskrá og skráarlauf úr járni, allstórt og S-myndað að gerð. Hcfði mátt gcra því skóna, að þar sæist upphafsstafur Sigurðar stúdents, en hitt mun þó sönnu nær, að fleiri skráarlauf af sömu gerð hafi fyrirfundizt undir Eyjafjöllum. Árið 1968 var skcmman í Varmahlíð orðin mjög hrörleg og hlutverki hcnnar í þágu búskapar með öllu lokið. Réðist þá svo, að Einar Sigurðsson í Varmahlíð og fjölskylda hans buðu byggða- safninu í Skógum skemmuna að gjöf og til flutnings að Skógum. Með guðs hjálp og góðra manna varð þessu til vegar komið. Byggðasafnsncfnd samþykkti að taka á móti gjöfinni og endur- byggja skcmmuna í Skógum. I hlut saínvarðar féll að taka skemmuna ofan og sjá um flutn- ing hcnnar. Vann hann það vcrk í október 1968 með góðri hjálp Ólafs Jónssonar frá Árbæ í Holtum. Fátt var eftirskilið í þeim flutningi utan annar hliðveggur skcmmunnar, sem var millivegg- ur milli hennar og bæjarins, scm byggður var 1906 og enn stend- ur óbreyttur hið ytra. Kampstcinn úr blágrýti í vesturvegg skemm- unnar rcyndist svo þungur og mikill í vöfum, að lyftitæki bif- 70 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.