Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 75

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 75
um, og mun glerrúða aldrei hafa í hana komið. Vindskeiðar voru endurgerðar að gömlum hætci, tvöfaldar með attrafslætti, sem svo var nefndur. LJgla í skemmuþili var endurnýjuð, smíðuð úr birki, er til féll úr trjágarði frú Ingibjargar í Varmahlíð. Önnur ugla, gömul, cr lest á staf austanmegin í skcmmunni. Skipt var um skemmuhurð. Tómas Magnússon í Skarðshh'ð gaf safninu hurðina, sem notuð var í stað hinnar gömlu og af sér gengnu Hellnhólshurðar. Var það hurð, scm lcngi var notuð scm smiðjuhurð í austurbænum í Skarðshlíð. Vitna enn um það brenni- mörk Skarðshlíðarbænda, er á hana hafa verið mörkuð. Vönduð smíði hurðarinnar bendir þó til þess, að hún hafi að upphafi vcr- ið önnur vængjahurð kirkju í Skógum eða Eyvindarhólum. Hún er mcð ífclldu spjaldi barokgerðar á annarri hlið, er virðist ekki geta vcrið yngra en frá fyrri hluta 19. aldar. Hurðin þurfti mik- illa endurbóta við, hafði verið mjókkuð og þó einkum skert aðl neðan til muna. Áfellulisti utan á henni var numinn burtu og annar helmingaður á hvora hlið. Ncðan á hurðina var felld fjöl í stað annarrar, er þar hafði greinilega verið fyrir eina tíð, sömu gerðar og fjöl yfir hurðarspjaldi. Lítið ber á cndurbótum, cnda gamall viður notaður til viðgcrðar. Hurðarskrá er gefin af Einari Sigurðssyni í Varmahlíð. Er það koparskrá með koparlykli, srníði Magnúsar Eyjólfssonar kopar- smiðs á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Skráarlauf er smíðað úr cir af safnverði, að forrni nákvæm eftirmynd skráarlaufsins, sem var á skemmuhurðinni fram um aldamótin 1900. Steinstétt var lögð framan við skemmuþilið. Dyrahella var fengin hjá sr. Halldóri Gunnarssyni í Holti, mikil blágrýtishella, scm kom upp úr bæjarhólnum í Holti 1968, mcð máðan slitflöt cftir fætur margra kynslóða. Skcmman er í fimm stafgólfum. Langd stafgólfa er misjöfn, frá 1,40 m til 1,50 m eða þar um bil. Breidd milli sillna er 1,79 in, hæð undir bita 1,73 m. Risið er krossris. Hæð skemmuþils upp í topp er 3,05 m. Veturinn i9Ó9-‘70 leiddi það í ljós, að nauðsyn cr að hafa ræsir (for) með öðrum langvegg skemmunnar og frárennsli eins Goðastehm 73:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.