Goðasteinn - 01.03.1970, Side 81

Goðasteinn - 01.03.1970, Side 81
Minning Ólafs frá Tungu (Ólafur Magnússon f. iS)i, cl. 1917) Enn hefur þungt að dyrum dauðinn knúið og dökku sorgin tjaldað þennan bæ og grátnum hug til Guðs í auðmýkt snúið hjá gröf í kvöldsins mildum rökkurblæ. En hvar scm fer um foldu dauðinn strangi í för með honum sjást, ef að er gáð, með skær og fögur blys og blóm í fangi tveir blíðir englar: heilög von og náð. Með ijósi og yl þeir fylla sorgarsalinn og sálum vorum gefa fró og styrk, þeir tendra á hjartans arni eldinn falinn, þar innra hlýnar, þokar nóttin myrk. Goðasteinn 79

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.