Goðasteinn - 01.03.1970, Page 81

Goðasteinn - 01.03.1970, Page 81
Minning Ólafs frá Tungu (Ólafur Magnússon f. iS)i, cl. 1917) Enn hefur þungt að dyrum dauðinn knúið og dökku sorgin tjaldað þennan bæ og grátnum hug til Guðs í auðmýkt snúið hjá gröf í kvöldsins mildum rökkurblæ. En hvar scm fer um foldu dauðinn strangi í för með honum sjást, ef að er gáð, með skær og fögur blys og blóm í fangi tveir blíðir englar: heilög von og náð. Með ijósi og yl þeir fylla sorgarsalinn og sálum vorum gefa fró og styrk, þeir tendra á hjartans arni eldinn falinn, þar innra hlýnar, þokar nóttin myrk. Goðasteinn 79

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.