Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 10

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 10
8 ÚRVAL Wiltu aukg oróaforóa þinrj? Hér á eftir fara 15 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu. Prófaðu kunnáttu þína í íslenskri tungu og auktu við orðaforða þinn með því að fínna rétta merkingu. Gættu þess, að stundum getur verið um fleiri en eina rétta merkingu að ræða. 1. að terra: að skelfa, að óttast, að ota fram, að jarðvöðlast, að sperra, að efast, að þurrka. 2. gneyptur: grópaður, niðurlútur, skældur, yggldur, hnarreistur, með yfirlætissvip, slæpmr. 3. keis: ístra, mál, málaferli, tilfelli, kryppa, sitjandi, ílát. 4. að ljósna: að upplýsast, að koma upp um, að kjafta frá, að slá, að lýsast, að verða aðveldara, að leysast. 5. þjósmr: hrúga, vindur, kul, flýtir, hraður straumur, hösmgleiki, sár reiði. 6. að heykjast á e-u: að stæra sig af e-u, að heppnast e-ð, að afreka e-ð, að guggna, að hætta við e-ð, að stagast á e-u, að þrá e-ð. 7. að bægslast: að takast, að ryðjast áfram með miklum fyrirgangi, að mis- takast, að vilja til, að rembast við e-ð, að batna, að skakklappast áfram. 8. að sólunda: að baka sig í sólinni, að eyðileggja, að sóa, að stela, að láta sólargeisla verma sig, að slæpast, að slá slöku við. 9. maul: söngl, raul, taut, mótmæli, japl, samsull, þref. 10. kotroskinn: djarflegur í framgöngu, aldurhniginn, hrörlegur, ellihmm- ur, ánægður með sjálfan sig, umkonulítill, uppburðarlítill. 11. að væna e-n um e-ð: að hrósa e-m fyrir e-ð, að spyrja e-n í þaula um e-ð, að biðja e-n um e-ð, að minna e-n á e-ð, að gefa illt í skyn um e-n, að skipa e-m e-ð, að vara e-n við e-u. 12. niðji: illmenni, undirmaður, sonur, afkomandi, nískupúki, forfaðir, hæðinn maður. 13. túður: óþarfa kjaftæði, mótmæli, bergtegund, flaut, væl, loftgat á þaki, strompur. 14. að kantast á: að ganga á misvíxl, að rekast á, að gera að gamni sínu, að stríða, að rífast, að fljúgast á, að hæðast að. 15. að troða marvaðann: að eiga í illdeilum við e-n, að sýna yfirgang, að halda sér á floti í vatni (oftast í lóðréttri stöðu), að lúta í lægra haldi fyrir e-m, að olnboga sig áfram, að dreyma illa, að tvísríga af óþreyju. Sjá svör á bls. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.