Úrval - 01.04.1977, Page 12

Úrval - 01.04.1977, Page 12
10 ÚRVAL við breytingu á þvaglátavenjum sínum.” 56.000 bandarískir karlmenn fengu krabbamein í blöðruhálskirtil í fyrra. Tveir af hverjum fimm verða látnir innan flmm ára samkvæmt staðtölulegum upplýsingum, og er slíkt óhugnanlega hátt hlutfall. En samt er það sorgleg staðreynd, að hægt væri að koma í veg fyrir mörg þessara dauðsfalla, ef sjúkdómsgrein- ing og meðhöndlun á sér stað nægilega fljótt. Samtals 113.000 bandarískir þegnar dóu að þarflausu úr ýmiss konar kraþþameini í fyrra, vegna þess að þeir fengu ekki læknismeðferð nægilega fljótt. Hvers vegna skeytir svo margt fólk ekkert um tímanleg aðvörunarmerki, allt þangð til ekki er lengur von til þess að forðast megi algera eyðilegg- ingu af völdum þessa sjúkdóms? Þessari epurningu svarar dr. Thomas P. Hackett, yfirsállæknir við Hið almenna sjúkrahús Massachusetts- fylkis í Boston, ,á eftir- farandi hátt,. en hann hefur athugað hundruð krabbameinstil- fella síðustu átta árin: ,,Ein ástæðan er ótti við að komast að því, að það sé í rauninni eitthvað alvarlegt að manni, eitthvað sem krefst sjúkra- húsvistar, uppskurðar og jafnvel nýrra lífshátta.” En óttinn er ekki eina ástæðan. Dr. Hackett komst að því, að flest menntað fólk, læknar og aðrir, sem gegna þýðingarmiklum störfum, sem krefjast menntunar, fólk, sem ætti að vita, að tímanleg læknismeðferð gerir lækningu yílrleitt mögulega, leitar ekki fyrr læknis en t.d. manneskja, sem hefur jafnvel ekki lokið gagn- fræðaprófl. Hver er ástæðan? ,,Á- stæðan er sú, að viðkomandi neitar blátt áfram að trúa því, að nokkuð óvenjulegt gæti komið fyrir hann eða hana,” segir dr. Hackett. Það er geysilega þýðingarmikið, að gefinn sé gaumur að tímanlegum aðvörunarmerkjum líkamans, eink- um þegar krabþamein er annars vegar, vegna þess að kraþþamein byrjar með því að fruma á yflrborði vefs eða í slímhúð meltingarvegar eða annarra leiðsla í líkamanum tekur að breytast á óeðlilegan hátt. Henni fjölgar með skiptingu í tvennt, og síðan heldur skiptingin áfram koll af kolli. Flestar tegundir krabbameins breiðast ekki út lengi vel, heldur eru kyrrar á sama stað, áður en þær taka að leggja undir sig aðiiggjandi vefi. Það er á þessu stigi kraþþameinsins sem sjúklingurinn hefur mesta möguleika á lækningu. Enda þótt aðvörunarmerki líkam- ans séu aldrei fullgild sönnunargögn um tilvist kraþbameins, kunna þau að benda til krabbameins og því ættu menn þá að fara tafarlaust í læknisskoðun. Krabbamein í blöðruhálskirtli. Þessi tegund krabbameins herjar venjulega á karlmenn, sem eru miðaldra eða eldri. Athuganir í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.