Úrval - 01.04.1977, Page 14

Úrval - 01.04.1977, Page 14
12 ÚRVAL seint er að skera upp, þegar læknis er loks leitað.” Auðvitað er best, að lungna- krabbamein finnist, meðan enn er um lítil sem engin einkenni að rseða. Mikið reykingafólk ætti því að láta gegnumlýsa lungun reglulega og einnig láta fara fram smásjárrannsókn á uppgangi úr lungum. í sumum tilfellum getur lungnakrabbamein dulbúist sem aðrir sjúkdómar, t.d. síendurtekið lungnakvef, endurtekin lungnabólga, verkur í annarri öxl- inni, hjartakveisa (verkur í brjósti tengdur hjartakvilla) eða talsverð stækkun á svæði því umhverfis fíngurneglur, sem nefnist „clubb- ing.” Dr. Cahan segir enn fremur: ,,Ef ekki reynist unnt að fínna orsök einhverra þessara einkenna, ætti að gegnumlýsa lungu sjúklingsins. Þetta er sérstaklega mikilvægt, sé við- komandi mikill reykingamaður. ’ ’ Húðkrabbamein. Algengasta krabbameinið er húðkrabbamein. Banvænasta tegund húðkrabbameins nefnist „melanomas” og er stundum hægt að sjá einkenni þess sjúkdóms með berum augum í 5-15 ár eða jafnvel enn lengur, áður en hann tekur að ráðast á vefina undir húðinni. Venjulega er hægt að lækna sjúkdóminn á þessu stigi. En samt dóu 3500 manns úrþessum sjúkdómi í fyrra í Bandaríkjunum og 1500 aðrir úr öðmm tegundum húð- krabbameins. „Melanomas-húðkrabbamein hefst oftast með venjulgri freknu eða dökkum bletti,” segir dr. Martin C. Mihm, húðsjúkdómsgreiningarfræð- ingur við Hið almenna sjúkrahús Massachusettsfylkis og Læknadeild Harvardháskóla. „Sjúklingurinn lít- ur svo lengi á staðinn í speglinum eða í baði, að hann hættir í rauninni að taka eftir þessu. Það er því ekki víst, að hann taki eftir því, þegar þetta byrjar að breyta um lögun eða lit.” Þýðir þetta, að skoða verði allar freknur og aðra dökka bletti á hverjum degi? Nei, til allrar hamingju þarf þessi ekki. Oft eru það litarbreytingar, sem gefa til kynna tilvist „melanomas-húðkrabba- meins.” Farið strax til læknis, ef rauðir, hvítir eða sérstaklega ef bláir flekkir taka að myndast í gömlum dökkum bletti á líkama þínum (móðurmerki eða fæðingarbletti). Einnig þarf að láta lækni athuga slíka dökka bletti, sem em allir blásvartir, blágráir eða blárauðir að lit eða hafa ójafna áferð. Dr. Mihm segir enn fremur: „Venjulega er hægt að komast á snoðir um tilvist húðkrabbameins nógu tímanlega, ef menn em á varðbergi gegn óvenju- legum einkennum eða litarbreyting- um á „fæðingarblettum” eða „freknum. ” Krabbamein í ristli og endaþarmi. 100.000 Bandaríkjamenn sýkjast af þessari tegund krabbameins árlega og sjúkdómurinn verður meira en helmingi þeirra að bana. Samkvæmt upplýsingum Bandaríska krabba-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.