Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 22

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 22
20 URVAL Hassclbach vissi, að aðeins stórlýgi gæti bjargað eigum húsbónda hans. ,,Þá skuluð þér hringja til Herr Himlers,” sagði hann fastmæltur. Hann skipaði mér að verja þessi ómetanlegu, þýsku menningarverð- mæti með lífi mínu. Hann hefur sjálfur litið yfir hvern einasta smáhlut.” SS foringinn varð kafrjóður í framan. „Sýnið mér þetta!” skipaði hann, og skálmaði á eftir náfölum safnverðinum ofan í kjallara. Þar opnaði Hasselbach kassa eftir kassa og sagði söguna um hvern einasta hlut, sem þeir tóku upp. Þegar þeir höfðu skoðað nokkurn hluta, gjammaði liðsforinginn: ,,Þetta er nóg. Ég fer nú og hringi til Herr Reichsfuhrer Himmler.” Og hann hélt brott með deild sína. Rétt skömmu síðar tóku bandarískar hersveitir höllina án þess að einu skoti væri hleypt af. Nokkrum vikum síðan sneri Hasselbach aftur til Bonngasse 20 með Beethovenmenjarnar. Og eins og ekkert hefði í skorist lagði hann lárberjakrans við brjóstmynd Beethovens. Hann hreinsaði rykið vandlega af tónborðinu á orgelinu, sem meistarinn spilaði á 12 ára gamall í kirkju þar skammt frá, og læsti verðmætustu handritin inni í peningaskáp um nætur. Beethoven var kominn heim aftur. ,,Ég hef verið honum tryggur þjónn og ætla að vera það meðan ég lifi,” segir Hasselþach, sem fór á eftirlaun árið 1959. Þau 25 ár, sem hann var safnvörður, tók hann ekki einn einasta veikindadag frá vinnu. ,,Ég hefði getað haft þrisvar sinnum meira kaup annars staðar,” segir hann. En í hvert sinn sem honum bauðst launabetri staða, afþakkaði hann. ,,Ég held, að Beethoven þurfi á mér að halda,” sagði hann. Hasselbach hefur búið einn, síðan hann missti konuna árið 1969. Húsið er fullt af minjagripum um Beethov- en: Eintök af myndum af meistaran- um, rautt lakkinnsigli meistarans og frumútgáfa fyrstu ævisögu Beethov- ens, sem kom út árið 1828, ári eftir að Beethoven lést. Þremur dögum fyrir áttugasta afmælisdaginn sinn gekk Hasselbach með mér um Beethovenhaus. Það fyrsta, sem ég rak augun í var vínviðurinn, sem þekur garðhúsið. ,,Mér finnst, að Beethoven hefði viljað sjá eitthvað gróa á berum múrnum,” sagði hann. „Égplantaði þessum vínviði fyrir mörgum árum.* Þegar við vorum komin upp á þriðju hæð, var gamli maðurinn orðinn dálítið móður. Ég neyddi hann til að setjast á stól fyrir framan herbergið, sem Beethoven fæddist í. Allt í einu gall við rödd, sem sagði: ,,Það er ekki leyfilegt að nota stólana hér.” Röddina átti aðstoðarsafn- vörður, nýráðinn, sem ekki þekkti Hasselbach. Gamli maðurinn roðnaði. ,,Það er öldungis rétt, ungi maður,” sagði hann og brosti vandræðalega, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.