Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 27

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 27
HERTU UPP HUGANN, MÝSLA LITLA! 25 „Borð? Auðvitað — við höfum alltaf borð handa yður!” Og yfírmenn verði svo hrifnir af manni, sem loksins ber í borðið, að þeir tvöfaldi laun hans á stundinni og segi afar elskulega: , Ja, hérna, Jón minn! Það leynir sér ekki, að það er töggur í þér. Það eru ekki margir dagar síðan ég var sannfærður um, að þú værir mesti sauður.” Mín eigin reynsla af því að standa fast á rétti mínum sýnir, að í 83 af hverjum hundrað tilvikum er það ég, sem er í minnihluta. í hvert sinn, sem ég kalla á þjóninn til að ýfast yfir, að reikningurinn sé sexhundruð krónum of hár, urrar hann á móti, að ég hafí gleymt að reikna lauksúpuna með. Og þá verður litið úr mér. Ef duttlungar örlaganna haga því svo, að það er ég, sem hef rétt fyrir mér, verð ég alltaf að bíða tímunum saman eftir því að eftirlitsmaðurinn komi aftur úr mat, eða útfylla kvörtunareyðublað í 12 eintökum. Ef músin fær einhvern til að beygja sig, sér viðkomandi örugglega um, að það er mýslu sjálfri verst. Músaregla nr. 1: ,,Gerðu ekki illt verra.” í því sígilda tilfelli, að maður sendir of lítið steikt buff aftur fram í eldhúsið, sendir kokkurinn það ófrávíkjanlega inn aftur með sjöttu gráðu bruna bara til þess að sýna manni, hver það er, sem í rauninni ræður. Kringumstæðurnar eru aldrei rétt- ar, ef ég ætla að gera mig breiðan. Ef stereókerfið mitt fer í rusl átta dögum eftir að það var sett upp, er maðurinn, sem gekk frá því, farinn til Indónesíu og verður þar í ár. Ef ég krefst réttar míns, er sagt að ég , ,sé að rífast”, og allt í einu eru allir mér reiðir; músin er orðin að skaðræðis skepnu. Konan mln er aftur á móti fædd til þess að gera sig breiða. Hún gengur einfaldlega út frá því, að hún hafi einfaldlega alltaf rétt fyrir sér, hafi hún það ekki — þá á hún að minnsta kosti skilið að hafa það. En það er sama, hve oft ég sé til hennar, mér heppnast aldrei að tileinka mér þessa lífsstefnu hennar. Músareglan segir líka um þetta: „Giftu þig til valds.” Ég hef allt frá fæðingu horft um öxl. Hún hefur aldrei horft annað en fram á leið - eftir glompum í vörn andstæðingsins. Eittsumarið komum við inn í garð veitingahúss, en klukkan var þrjú eftir hádegi. Það var einmitt sá tími, þegar garðinum var lokað. Við vorum beðin að fara inn til að fá okkur í svanginn. En þar var Súper-Karla ekki tekin með í reikninginn. Hún benti á, að hennar klukka væri 2,59, að við værum að koma beina leið frá Egyptalandi, og ef við fengjum ekki að vera úti, myndi hún fara með það beint í eigandann ,,sem er vinur fjölskyldunnar.” Við fengum prýðis borð í garðinum og sá sem þjónaði okkur var yfirþjónn af músarætt. Hefði ég reynt eitthvað þessu líkt hefði ég verið handtekinn fyrir að látast vera ljón. Auðvitað höfum við músmenni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.