Úrval - 01.04.1977, Síða 39

Úrval - 01.04.1977, Síða 39
LEITIN AD TÝNDA ,, FRESSNUM ’ ’ Nú var þotunni lyft, þangað til hún átti aðeins eftir 25 metra upp að yfirborðinu. I þetta skipti var það nylonhengið, sem slitnaði og nú hélt þotan niður á hafsbotn í þriðja skipti, og henni fylgdi heilt flóð af for- mælingum með hjálp fjarskiptakerfa flotans. Kominn í búrið aftur. Á meðan yfirmenn flotanna í Washington og Lundúnum brutu heilana allt hvað af tók í leit að nýrri hugmynd, var mönnunum í dverg- kafbátnum skipað að byrja að leita að Fönixflugskeytinu. Þeir höfðu nú verið að leita á hafsbotninum í næstum 9 daga og höfðu ekki fundið neitt enn þá. Höfðu einhverjir aðrir kannski fundið flugskeytið? 17 klukkutímum eftir að leitin að flugskeytinu hófst, sá Smith eitt- hvað, sem líktist modeleldflaug, sem hann hafði átt, þegar hann var í gagnfræðaskóla. Hann rýndi allt hvaðaftók. „Þarnaerþað!” hrópaði hann. Það mátti greina fyrirmæli þessi á hlið flugskeytisins: „VELTIÐ HVORKI, KASTIÐ NÉ MISSIÐ.” Með vélararminum lyfti dvergkaf- báturinn þessu 900 punda flugskeyti varlega upp. Síðan tók hann að mjaka sér upp á við ofur hægt, svo að þessi dýrmæti farmur losnaði ekki. Og hann komst upp á yfirborðið rétt fyrir miðnætti 30. október. Nú voru leyndarmál Fönix-flugskeytisins að minnsta kosti örugg fyrir Rússum. En þotan og hið ómetanlega AWG-9 skotstjórnuarkerfi hennar 37 lágu enn niðri á hafsbotni, og nú voru komin síðustu forvöð 1. nóv. var mnninn upp. Ofsastormur, sá versti, sem enn hafði komið, neyddi „Shakori” til þess að leita skjóls við Orkneyjar. Nú hafði björgunarstarfið staðið í 41 dag. Áhöfnin var alveg örmagna. Sumir mannanna voru farnir að velta því fyrir sér, hvort ekki yrði nauðsynlegt að fresta frekara björgunarstarfi allt fram til vors. En Gibson fékk sínar fyrirskipanir, og þær hljóðuðu svo: ,,Reynið aftur.” í þetta skipti fékk flotinn þrjú leiguskip sér til aðstoðar. Það voru „Boston Halifax,” breskur togari, , ,Taurus, ” vestur-þýskt björgunar- skip, og „Twyford,” vestur-þýskt hjálparskip. Fyrst reyndi „Boston Halifax” að lyfta þotunni í stál- togvörpu sinni. Áhöfn togarans tókst tvisvar að bregða vörpunni um þotuna, en þotan losnaði í bæði skiptin. Næst var 450 metra stálvír tengdur á milli „Taurus” og ,,Twy- ford.” Þeim tókst að bregða stálvírnum utan um þotuna. ,,Taur- us” hélt kyrru fyrir, en „Twyford” sigldi í hringi, og þannig tókst að vefja nokkrum vafningum utan um þotuna. „Taurus” tók síðan báða enda sálvírsins og loks var 50 tonna hlekk sökkt niður til þess að rígfesta endana saman. „Fresskötturinn” hafði nú verið handsamaður og var örugglega reyrður. „Taurus” lyfti nú þotunni, þang- að til hún var 150 metrum fyrir neðan sjávarmál, og dró hana varlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.