Úrval - 01.04.1977, Page 63

Úrval - 01.04.1977, Page 63
ÉG DRAP KÖTTINN ÞINN arvein kattarins vöktu mig. En hundarnir vom of stórir, og kötmr- inn þinn of lítill, of ungur. Þessvegna gerði ég það sem ég gerði til að losa hann frá ógæfunni. Ég átti engra kosta völ. En þú áttir það. Á hverju ári skilja sumarferðamenn kettina sína eftir hjá húsinu okkar — í þeirri von, það er ég viss um — að þeir finni sér heimili á kúabúinu hérna hinum megin við veginn. Flestir þeirra gera það ltka, um smnd. En kettir fjölga sér og fljótlega verða þeir of margir. Og svo einn daginn hverfa þeir allir. Ég hef aldrei spurt bóndann hvað verður um þá — mig langar ekki til að vita það. Það gemr vel verið að þú viljir ekki vita að ég barði kettlinginn þinn. Allt sem þú vilt minnast er ánægjan sem börnin þín höfðu af honum, allt sumarið, hvernig hann breyttist úr blindum hnoðra, í hikandi kött sem leitaði fyrir sér og hélt loks í veiðileik. Ég er viss um að þú manst eftir honum í hnipri til fóta í rúminu, þar sem hann lét sólina verma ilmandi feldinn. En þú gemr ekki aðeins minnst þess, það veistu. Vegna þess að við getum ekki flúið ábyrgð þess er við gemm. Þú hafðiránægju afkettinum þínum og börnin þín höfðu það líka. Á einhvern hátt varsm fær um að 61 aðskilja þessa ánægju frá ábyrgðinni. Þú gemr hafa kennt börnunum þxnum að elska og leika sér og um dásemdir náttúmnnar. En þú kenndir þeim líka að henda frá sér því sem var ekki lengur þægilegt á einhvern hátt, einhverju sem féll ekki lengur að áætlunum þínum eða húseigandans. Þú kenndir þeim að skipta sér ekki af þeim sem vom ókunnugir. Þú huggaðir sjálfan þig með því — vegna þess að þú vildir það — að kötmrinn þinn yrði hamingjusamur og saddur af nýmjólkinni. Ég er viss um að þú sannfærðir sjálfan þig um að það færi bemr um hann í raun og sannleika, innan um alla hina kettina. Nei, ég er ekki að tala um einn kött, köttinn þinn, sem hlýmr að hafa verið elskaður, vegna þess að hann fór ekki yfir til hlöðunnar, heldur yfir veginn, til barnanna okkar til að leika við þau. Þar var það sem hundarnir bim í sundur mænuna, og þar þurfti ég að slá hann í höfuðið til að lina þjáningar hans. Vegna þess að umhyggja þln var ekki næg. Eða myndir þú hafa gert það? Þú hefðir ekki tekið á þig ábyrgðina í upphafi, ef þú hefðir raunvemlega haft ábyrgðartilfínn- ingu. ★ V Ý Ý- Ý Ý Ý ^ VjV/]> 7JV Krakkarnir harma ekki verðbólguna. Þau hafa alltaf tekið hamborgara og pylsur fram yfir steikur. J.H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.