Úrval - 01.04.1977, Síða 70

Úrval - 01.04.1977, Síða 70
68 ÚRVAL sjúkdóm þennan eða heyrt hans getið annars staðar. Á máli innfæddra var sjúkdómurinn nefndur Kuru sem þýðir tin eða riða. Carleton Gajdusek var einn þeirra lækna sem áhuga fengu á þessum hörmulega sjúkdómi. Hann dvaldi langtímum saman meðal Fore-ætt- flokksins til þess að geta kynnt sér sem best sjálfan sjúkdóminn á ýmsum stigum og þær aðstæður sem þessi frumstæði ættstofn bjó við. Fyrstu ritgerð sína um Kuru birti Gajdusek árið 1957 ásamt áströlskum lækni, dr. V.Zigas. Á þeim árum var Kuru svo algengur sjúkdómur meðal þessa fólks að talið var að helmingur allra dauðsfalla væri af hans völdum, ef ungbarnadauði var undanskilinn. Kuru-sjúkdómurinn hefst með því að sjúklingurinn fer að eiga erfitt með ýmsar hreyfingar; því fylgir oft riða á höfði, skjálfti á útlimum. Sjúklingnum verður erfitt um gang og jafnvægisskyn sljóvgast. Margir sem slegnir eru þessum sjúkdómi missa andlegt jafnvægi og fylgja því óhugnanleg hlátursköst. Af þessum sökum hefur Kuru stundum verið nefndur ,,hlátur dauðans”. Kuru-sjúklingum hrakar jafnt og þétt en oft líða 3-18 mánuðir uns yfir lýkur. Þar sem Kuru var bundinn við Fore-ættstofninn og þá fáu einstakl- inga sem tengdust honum vegna hjónabanda var helst álitið að um ættgengan sjúkdóm væri að ræða eða jafnvel um næringarsjúkdóm því aldrei var hægt að rekja smit milli ' sjúkra og heilbrigðra þrátt fyrir nána sambúð. Onnur einkenni sem að jafnaði fylgja smitsjúkdómum tókst heldur aldrei að fínna, t.d. sótthita, sérstaka mótefnamyndun í blóði o.s.frv. TENGSLIN VIÐ BÚFJÁR- SJÚKDÓMA OG ÍSLENSKAR RANNSÓKNIR. Þegar farið var að rannsaka þær sjúklegu breytingar, sem fundust í miðtaugakerfi Kuru-sjúklinga, en það er eini staðurinn sem sjúklegar breytingar var að finna, reyndust þær næsta sérstæðar og ólíkar venjulegum bólguskemmdum. Þá benti amerísk- ur dýralæknir, W.J. Hadlow, á það árið 1959 að mjög svipaðar breytingar mætti finna í sauðfé og geitum sem hefðurriðuveikieða ,,scrapie” einsog sjúkdómurinn er nefndur á ensku máli. Um þetta leyti hafði tekist að sýna fram á að riðuveiki í sauðfé væri smitsjúkdómur því hægt var að flytja riðuveiki í heilbrigðar kindur með því að dæla í þær síund úr vef sjúkra kinda en oft leið þó eitt ár eða lengri tími frá inndælingu þar til riðu- einkenni fóru að koma í ljós. Tilraunir af þessu tagi höfðu verið gerðar í Frakklandi, Bretlandi og einnig hér á íslandi. Á grundvelli þeirra rannsókna byggði dr. Björn Sigurðsson m.a. skilgreiningu sína á annarlega hæg- gengum smitsjúkdómum í ritgerð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.