Úrval - 01.04.1977, Page 73

Úrval - 01.04.1977, Page 73
71 NÖBELSVERÐLA UNAHAFINN GAJDUSEK GLAÐUR, FRÓÐUR OG MÆLSKUR. Þó að Carleton Gajdusek hafi starfað í rúma tvo áratugi að rannsóknum á þeim hörmulegu taugasjúkdómum sem hér er drepið á, þar sem eymd og vonleysi sjúklinganna er oft yfirþyrmandi, er hann maður glaður og hlýr í viðmóti og jafnan gagntekinn af einhverjum nýjum hugmyndum. Hann er maður hugkvæmur, óvenju víða vel heima og vinnuþrek hans og afköst annáluð, ekki síst meðan hann starfaði meðal frumbyggja á Nýju- Guineu. Gajdusek hefur ferðast víða um lönd vegna rannsókna sinna og býr yfir dæmafárri þekkingu á hinum ólíkustu sjúkdómum manna og dýra og jafnvel jurtasjúkdóma hefur hann látið til sín taka. Jafnan er hann reiðubúinn til að ausa af þessum þekkingarsjóði sínum af sinni alkunnu mælskulist og sagt er að hann eigi nær jafnlétt með að tjá sig á einum 6 eða 7 tungumálum. En þó að mælska Gajdusek sé með ólíkindum og hann geti haldið ræður klukkustundum saman um áhuga- mál sín og haldið áheyrendum sínum í stöðugri eftirvæntingu er hann maður hógvær og hjálpfús, laus við alla fordóma og tekur jafnan nýjum hugmyndum og skoðunum með opnum, jákvæðum huga. Ef til vill er það ein af ástæðunum fyrir því að rannsóknir hans hafa markað þau spor sem raun ber vitni. ★ ?|V7IV7IV7I» RISAVÉLAR FYRIR KJARNORKUVER Borg með 1.5 milljóniríbúa eins og til dæmis Lissabon, höfðuborg Portúgal, getur fengið næga raforku frá einni risavél, sem vélahönnuðir í Karkov í Ukrainu hafa hannað. Slíkar vélasamstæður, sem hver hefur 750 þúsun kilówatta afkastagetu, verða settar upp í Ignalina kjarorkuverinu sem verið er að reisa í Litháen, sovétlýðveldinu við Eystrasalt. Smíði aflvélasamstæða með gífurlega afkastagetu er meginstefnan í þróun aflvéla fyrir kjarnorkuver í Sovétríkjunum. 220 þúsund kílówatta aflvélasamstæða er var til skamms tíma hin stærsta sinnar tegundar, var fyrir skömmu látin þoka fyrir 500 þúsund kílówatta samstæðu, en hún verður heldur ekki lengi hin stærsta. Afl kjarnorkustöðvanna í Sovétríkjunum mun aukast um 15 millj. kílówött á tímabili 10. fimm ára áætlunarinnar 1976-1980. Hefurðu heyrt um skipið sem sigldi með jo-jo farm frá Hong Kong. Það sökk 164 sinnu. S.E.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.