Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 77

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 77
AÐHLÁ TURSEFNI OA T HILL 75 lyfti upp forsíðuforminum og lét hann út á borð. Ég opnaði forminn og fór að leggja af meðan Clyde, sem enn var að velta því fyrir sér hvort ég vissi hvað ég var að gera, kom m'eð tvö ný skip af nýrri setningu, tilbúinni með fyrirsögnum og öllu. Við brutum þessa nýju setningu um, lokuðum forminum, settum hann aftur í vélina og prentuðum sex blöð með þessari forsiðu. Fimm eintök fór ég með upp í skrifstofuna mína og lokaði inni í peningaskápnum. Sjötta blaðinu pökkuðum við inn handa hæstvirtum Nat Caxton, M.C., House Office Building, Washington DC. Þegar ég hafði fullvissað mig um, að ekkert eintak af hinni raunverulegu útgáfu hefði slæðst með til hans, setti ég sérútgáfuna í póstpokann ásamt öðrum blöðum. Það sem ég hafði gert var að hagræða dálítið fréttunum í sérút- gáfunni, sem fór til þingmannsins. Þar voru fréttir um að nokkurn veginn helmingur betri borgara í Oat Hill hefðu orðið fyrir einhvers konar skakkafalli eða einhverju öðru frétt- næmu. Arthur og Agnes Struthers, sem höfðu verið gift í 35 ár án þess að verða barna auðið, áttu að hafa eignast son, sem skírður var Nat Caxton Stmthers. Jonathan Carp, bankamaður, hafði misstígið sig á gangstéttarbrún og fótbrotnað, þegar hann var að ná í 25 senta pening, sem hann hafði séð í göturæsinu. Eldsvoði hafði geysað við suðurenda dóm- torgsins. Hinar þrjár hliðarnar björg- uðust aðeins fyrir hetjulega baráttu sjálfboðaliðssveitar brúnaliðsins. Sam Brandy, slökkviliðsstjóri, hafði veikst af reyk og hita þar sem hann stóð við brunaslönguna, en var nú á batavegi. John Honeycut, 68 ára gamall piparsveinn í Oat Hill, hafði gengið að eiga unga ekkju frá Houston. Jimmie Hines, sem hafði hætt í gagnfræðaskóla fyrir tveimur ámm af því honum fannst kúluspilið í Dick’s Pool Hall skemmtilegra en skóla- bækurnar, hafði orðið bekkjardúx. Þið getið trúlega ímyndað ykkur áfallið og mglinginn, þegar bréfum frá Caxton þirígmanni fór að rigna yfír Oat Hill, strax í næstu viku. ,,Kæri Jonathan,” stóð í bréfinu til bankamannsins. ,,Mér þótti mjög leitt að heyra um þetta slæma slys, sem henti þig. Ég vona, að fótbrotið grói vel og þú verðir kominn aftur til starfa innan skamms. Landið þarfnast heilbrigðra og traustra bankamanna eins og þín til að þjóna fólkinu í Atlhahéraði.” „Hvaða slys er hann að þvaðra um?” fumaði Jonathan Carp. ,,Fót- brotið grói vel? Er helvítis gaukurinn orðinn snarvitlaus?” „Eldur?” sagði Sam Brady. ,,Hér hefurekki kviknað í öskubakka í þrjá mánuði! ” „Giftur!” þrumaði Honeycut pip- arsveinn. „Nú held ég væri rétt að skoða inn í hausinn á Caxton gamla!”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.