Úrval - 01.04.1977, Side 81

Úrval - 01.04.1977, Side 81
BARUCH SAMUEL BLUMBERG 79 M VARNIR GEGN * ÁSTRALÍU-ANTI— § GENI:* Vefjaflutningar vií frá manni til manns í *4< lækningarskyni, eins og blóðgjafír, nýrnaígræðslur, húðflutn- ingar og mergígræðslur, hafa tíðum í för með sér aukakvilla. Tekist hefur að raða bót á sumum þeirra. Enn þarf að bíða framfara á ýmsum sviðum áður en viðunandi öryggi er fengið við þessa tegund lækninga. Blóðgjaf- ir eiga sér að vísu langa þróunarsögu, eða frá síðustu aldamótum, þegar dr. Karl Landsteiner lagði grundvöllinn að blóðgjafalækningum með því að gera grein fyrir erfðaþáttum aðal blóðflokkanna. Tekist hefur að þróa marga þætti blóðgjafastarfsemi svo vel að sú meðferð telst hin öruggasta af vefjaflutningalækningum, enda hagnýtt í stórum stíl í daglegu starfi sjúkrahúsa. Það er meðal óleystra viðfangsefna hvernig megi koma í veg fyrir að viss smitefni berist frá sjúkdómseinkennalausum blóðgjafa með blóði sem úr honum er safnað í lækningaskyni. Stórt skref til framfara var stigið þegar ljóst var orðið 1967 að efni það, sem fundist hafði í áströlskum frumbyggja og lýst var í fræðiriti 1965, gat valdið lifrarbólgu, gulu. Þetta hafði í för með sér að * Orðið ,,antigen" hefur verið þýtt sem ,,mótefnavaki" og skýrt svo. Aðskotaefni sem örvar myndun mótefna. heilbrigðisstjórnir lögðu þær skyldur á herðar blóðbönkum og rannsókna- stofum sjúkrahúsa að rannsaka helst allar blóðeiningar, sem nota ætti við lækningar, með tilliti til þessa smitefnis — Ástralíu-antigens. Jafn- framt var rannsóknaraðferðum að sjálfsögðu beitt í sjúkrahúsum við greiningu á gulu og lifrarbólgu. Hér á landi hafa verið rannsakaðar milli 35 og 40 þúsund blóðeiningar með tilliti til Ástrallu-antigen smit- efnis. Byrjað var á þessum rannsókn- um á rannsóknastofu Landakots- spítala en frá því októþer 1973 hafa þær verið framkvæmdar í Blóðbank- anum. Veirur sem valda lifrarbólgu hjá mönnum eru taldar margar en mesm skaðvaldar eru veirugerðir A og B. Ástralíu-antigen er nú orðið flokkað sem veira B. Hún veldur lifrarbólgu sem borist getur með blóðgjöfum frá fólki sem virðist alheilbrigt en hefur veirunaí blóðinu. Sprautusmit vegna ófullnægjandi gerilsneyðingar eða sóðaskapar er einnig þekkt orsök smitunar. Nútíma varnir gegn þessari veiru eru að þakka brautryðjendastarfi bandaríska læknisins Baruch Samuels Blumberg. Það starf hans hefur hleypt nýjum krafti í veirurannsóknir um allan heim, sem miðar að því að greina veiru B og fleiri veirur sem valda lifrarbólgu og öðrum sjúkdóm- um hjá mönnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.