Úrval - 01.04.1977, Side 84

Úrval - 01.04.1977, Side 84
82 URVAL mundssonar og foreldra hans. Dr. Blumberg, sem nýlega hafði verið í Afríku að rannsaka Ástralíu-antigen í mönnum og mýflugum (moskito- flugum), þótti fjarska undarlegt að komast í snertingu við hitabeltis- stemningu hér á norðurhjara verald- ar. Eftir nótt á Laugarvatni reis dr. Blumberg árla úr rekkju og gekk á Laugardalsfjall. Hann var kominn langleiðina upp b<-‘gar við hinir komum út á hlað til að gá til veðurs og ferða. Þegar við hittum hann ofarlega í fjallinu á niðurleið fengum við að vita að hann hefði haft í poka sínum íslenskar fræðigreinar og notað næðið uppi á fjallstindinum til að lesa þær en jafnframt haft mikinn unað af útsýninu í lestrarhvíldum. Dr. Barruch Samuel Blumberg hðlt af stað til Bandaríkjanna sunnu- daginn 28. júlí, en þann dag átti hinn heimsfrægi gestur okkar 49 ára afmæli. Hann hefur því verið fertugur þegar hann birti fyrstu niðurstöður rannsókna sinna á Ástralíu-antigeni sem sífellt hafa aukið frægð hans og nú 1976 aflað honum Nobelsverðlauna. Við í Blóðbankanum teljum það meiriháttar lán og hina mestu uppörvun í starfi að hafa fengið svo góðan gest. Dr. Blumberg hefur átt samstarf við Blóðbankann frá því hann kom til landsins. Hann hefur einnig sýnt okkur þá vinsemd að senda okkur heildarsafn af fræði- greinum stofnunar sinnar, alls meira en 170 greinar, sem birst hafa á tímabilinu frá 1964 til 1973. Það er þekkingarinnistæða sem sannir bankamenn kunna að meta! ★ FLÖÐBYLGJUVIÐVÖRUN Á KYRRAHAFSSTRÖNDINNI Á sovésku Kyrrahafsströndina og eyjunum við hana skella oft öflugar flóðbylgjur — svonefndar tsunami — sem orsakast af neðan- sjávarjarðskjálftum eða eldgosum. Viðvaranir við slíkum flóðbylgjum hafa að sjálfsögðu mikla þýðingu og em öll hugsanleg hjálpargögn nomð í þessu skyni. Nú síðast hefur verið komið fyrir á hafsbotni 20-30 km undan ströndinni við Kamtjatka, Sakjalin og Kúrileyjar tækjum sem skrá skyndilega aukningu vatnsþrýstingsins. Mælingarnar em sendar til strandstöðva með leiðslum, en þær dæma um ástandið og senda út aðvaranir, er nauðsyn krefur. Ráðgert er einnig að nota gervihnetti til að fínna flóðbylgjur og hugsanlega einnig neðansjávarrask sem þeim veldur. Sovétríkin, Japan og Bandaríkin hafa gert með sér samning um gagnkvæmar upplýsingar um jarðskjálftahræringar og hækkun sjávarborðs 10 mínútum eftir að þeirra verður vart.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.