Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 90

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 90
88 Kentucky og grenjar. Hann kreppir hnefana, fituga eftir poppkornið, sem hann fékk ókeypis á iðnsýning- unni í borginni. Það lokkaði hann ofan í borg. Asni. Meðan hann var að troða sig út af maísnum var nýja rauða hjólinu hans, sem kostaði 60 dollara, stolið. Hann hleypur fram og aftur göturnar, skimar um í Ijósa- skiptunum, en hjólið er horfið. Hvernnig gastu verið svona kæmlaus, Cassius Clay? Hann stöðvar vegfaranda: ,,Hef- urðu séð rautt hjól?” Maðurinn hristir höfuðið, en stingur upp á því að hann fari niður í kjallara á húsi þar skammt frá. ,,Þar er lögreglumaður, sem heitirjoe Martin. Kannski hann geti hjálpað þér.” Drengurinn hleypur ofan stigann og hendist inn í' Columbia leikfimi- salinn. Hann grípur andann á lofti yfir heyfingunni og hávaðanum þar inni. Tugir unglinga, svartra og hvítra, hoppar og dansar, bjöllur hringja, kaðlar skella í marrandi gólfborðin, hanskaklæddir hnefar skella á þungri leðurskjóðu með dumbu hljóði. í boxhringnum boxar einmana maður út í loftið hraðar en Cassius getur fylgst með. Raddir hrópa, og svo em þessir rég+tr bundnu skellir þegar leðurskjóðan er kýld aftur og aftur — klaggara klaggara klagg. Cassius stendur sem heillaður, og það líða nokkrar mínútur þar til hann finnur Joe Martin. ,,Það hefur einhver stolið hjólinu mínu,” segir ÚRVAL hann. ,,Þegar ég finn hann ætla ég að berja hann í kássu.” Martin kinkar rólega kolli. Þótt hann sé ekki á vakt, tekur hann skýrslu. Hann virðir unglinginn fyrir sér: ,,Kannt þú að boxa?” ,,Nei, en þegar ég finn hann skal ég berja hann kaldan og ...” ,,Hvers vegna kemur þú þá ekki í þjálfun hér?” spyr Martin. ,,Við kennum box á hverju kvöldi frá sex til átta.” Hann gefur Cassiusi umsóknareyðublað. Unglingurinn stingur því í rassvasa sinn. RAUÐA HJOLIÐ FANNST aldrei. Og sextíu dollarar vom ekkert smámál fyrir Clayfjölskylduna. Cass- ius Marcellus Clay vann fyrir sér og fjölskyldu sinni sem skiltamálari. Hann hafði eignast húsið, sem þau bjuggu í, en honum var ævinlega fjár vant. Hann var málglaður og glæsilegur maður, sem gekk með mikla drauma um frama á listabraut- inni, en fann til niðurlægingar yfir því að konan hans varð að vinna við hreingerningar fyrir fjóra dollara á dag til þess að hjálpa til við að ná endum saman. Cassius yngri luntaðist um húsið heima hjá sér næstu daga, niðurbrot- inn yfir að hafa glatað hjólinu. Næsta laugardag var hann að horfa á sjón- varpið. Þar var þáttur um áhuga- boxara í Louisville, og allt í einu sá Cassius lögreglumanninum Joe Mar- tin bregða fyrir á skerminum. Hann stökk á fætur og hrópaði til mömmu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.