Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 95

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 95
„ÉGER MESTUR!” líkama Cassiuar, fága stíl hans, og ,,reyna að raska ekki hugarjafnvægi hans.” Framan af var þetta skemmtilegt starf. Margir þjálfarar kvarta undan því, að erflðasta viðfangsefni þeirra sé að vekja skjólstæðinga sína á morgnana og koma þeim út að hlaupa fyrir dögun, lokka þá inn í fimleikasalina til æfinga og koma þeim aftur í bólið — snemma og einum. En Cassiusi þótti gaman að hlaupa og rækta líkama sinn og viðbrögð. Stolt hans nálgaðist sjálfs- dýrkun, og ef hann sá að einhver vöðva hans var að slappast rann á hann æði við lyftingaæfingarnar. Þótt hann væri ekki að æfa, var hann heldur ekkert fyrir að drolla fram á nætur, þrátt fyrir allt tal hans um „tæfur,” en svo kallaði hann laglegar stúlkur. ,,Hann var alltaf dálítið feiminn við stúlkur,” segir einn náinn vinur hans. ,,Þótt ótrúlegt megi virðast, vafðist honum alltaf tunga um tönn, ef hann ætlaði að mæla sér mót við kvenmann.” Cassiusi leið best — og enn er það svo — með börnum. „Helsti munurinn á mér og Steini Bollasyni er sá, að Steinn átti ekki Cadillac,” sagði hann einhvern tíma. í einkalífínu var Cassius æpandi andstaða við það, sem hann sýndi opinberlega. Dags daglega var hann þægilegurí viðmóti, kurteis og sýndi sér eldra fólki fulla virðingu. En þegar kom að því að sýna sig 93 opinberlega, var hann hávær hroka- gikkur og orðhákur. Snemma á sjöunda áratugnum komu fleiri einkenni fram, aðrar andstæður í eðli hans, sem enn eru áberandi. Þótt hann sýni enga miskunn í hringnum, hefur hann ailtaf haft ýmugust á ofbeldi. Það er Cassius CJay - Mohammed Ali - og Joe Frazier berjast um titilinn í Madison Square Garden í mars 1971. fátítt, að hann haldi áfram að láta höggin dynja á andstæðingi, sem orðinn er sár. (Gagnrýnendur kalla þetta „skort á drápshvöt”.) Hann beitir sjaldan þeim þungu rothögg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.