Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 101

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 101
,ÉG ER MESTUR!” 99 verðasvartri æsku fyrirmynd. Þvert á móti því, sem aðrar íþróttastjörnur gerðu, dvaldi hann löngum tíma í fátækrahverfunum, þar sem hann ,,gekk litlar götur fullar af litlu fólki”. Og hann flutti með sér boðskap múhammeðstrúarinnar, boðskapinn um að „rétta úr sér og fljúga rétt”, sem á meira skylt við siðfræði púrítana en dulartrú austur- landa. En ennþá var hann óskiljanlegur. Einu sinni sagði hann í trúnaði við vin sinn: „Þegar ég giftist, verður það lítil, falleg múhammeðstrúar- stúlka, 17 ára gömul, sem ég get kennt það sem ég kann. Jómfrú, ósnortin mey.” Fáum mánuðum síðar gekk hann að eiga Sonji Roi, veitingastúlku og fyrirsætu frá Chicago. Hún var mörgum árum eldri en Ali, heimsborgari og sjálfstæð. Hún reykti og drakk og smurði sig fegurðarsmyrslum, hafði gaman af að dansa og fara í partí. Hún gekk í pínupilsum og flegnum blússum. Þar að auki hafði hún einbeittan vilja. Þótt hún fengist til að fara á trúarfundi múhammeðs- trúarmanna, bar hún brigður á flestar kenningar þeirra. Þau löfðu saman að meira eða minna leyti í innan við ár. Ástæðan til þess að hjónabandið entist svo lengi var aðeins sú, að Aii vildi ekki taka á sig erfiðleika hjónaskilnaðar fyrr en hann hefði tekist á við Liston öðru sinni. Návist múhammeðstrúarmanna við þá keppni, sem haldin var í Lewiston í Maine í mat 1965, var mjög áberandi. Meistarinn var stöðugt umkringdur hersveit hvass- eygðra „ávaxta Islams,” eins og karateþjálfað öryggislið þeirra var kallað. Það renndi stoðum undir þá sögusögn, að hópur vopnaðra svert- ingja væri á leið til Lewiston frá New York til þess að skjóta Ali til hefnda fyrir nýframið morðið á Malcolm X, sem hafði verið kennari Alis þar til upp úr sauð milli Malcolms og Elijahs. Þetta reyndist þó tilhæfu- laust, en víðtæk andúðin á hinni nýju trú Alis var raunveruleg. Eftir keppnina — Liston var sleginn niður í fyrstu lotu — var enn á ný þörf fyrir „frelsara” hnefaleikanna, og Floyd Patterson virtist fagna því ákaft að komast á ný til vegs og virðingar. Hann hafði meira að segja gengið svo langt að gefa eftirfarandi yfirlýsingu: „Það er vansæmd fyrir henfaleikana og þjóðina, að Black Muslim skuli vera heimsmeistari í þungavigt. Það verður að sigra Cassius Clay og hreinsa íþróttina af Black Muslim.” Keppnin við Patterson í nóvember var erfiður áfangi í versnandi samskiptum Alis við almenning. I auglýsingunum var keppinautunum stilit upp sem fulltrúum hugmynda- stefnu. Það var kristnin á móti villutrúnni, sameiningarsinnar á móti aðskilnaðarmönnum, góðu strákarnir á móti vondu strákunum. Floyd, sent aldrei fékkst til að kalla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.