Úrval - 01.04.1977, Page 105

Úrval - 01.04.1977, Page 105
103 ,,ÉGER MESTUR!” verða þar, en ekki húsmæður og ekki litla fólkið af götunni og ekki erlendir forsetar. Hnefaleikarnir verða aftur eign boxara sem koma til borganna, þefa af blómum, heim- sækja sjúkrahús, blása í horn og segjast vera í formi. Ég var eini hnefaleikari sögunnar, sem fólkið spurði eins og ég væri öldunga- deildarmaður. ’ ’ TVEIMUR DÖGUM ÁÐUR en Ali átti að mæta til innköllunar, sat hann í kaffistofu mótels í Chicago og horfði bunglyndislega á öldur Michi- ganvatns rísa í aprílstorminum. ,,Mig langar ekki að fara í fangelsi,” sagði hann. ,,En ég verð að lifa við samvisku mína og láta guð ráða. Hvaða gagn er að því fyrir mig, bótt ég verði vinsælasti maður Bandaríkjanna, ef ég hef selt allt?” Fréttamaður spurði: ,,Hefur þér aldrei dottið í hug að leika leikinn eins og aðrar miklar íþróttastjörnur? Þú yrðir ekki sendur til vígstöðvanna. Þú gætir haldið sýningar og kennt líkamsþjálfun.” Ali laut fram yfir borðið, það leiftraði úr augum hans, og sann- færingin í röddinni leyndi sér ekki: ,,Hvað geturþú gefíð mér, Ameríka, fyrir að kasta trú minni? Vilt þú, að ég geri það sem hvíti maðurinn segir og fari að berjast við fólk, sem ég veit ekkert um og afla frelsis fyrir ókunnugt fólk, meðan mitt fólk fær ekki sitt frelsi?” Það var engum efa undirorpið, að hann var reiðubúinn að fara í fangelsi. Tveimur dögum seinna, 28. apríl 1967, neitaði hann í Houston að stíga það skref, sem hefði gert hann að Cassiusi Clay, óbreyttum her- manni í Bandaríkjaher. Mál hans var nú orðið dómsmál. AFTURKOMAN Þau þrjú og hálft ár, sem Ali var , ,í útlegð”, eins og hann kallar þann tíma, sem hann neyddist til að vera utan við hnefaleikana, voru einhver hin auðugustu í lífi hans. Hann menntaðist heil ósköp þennan tíma. Þótt hann fengi ekki að fara úr landi ferðaðist hann mikið innan lands, til þess að koma fyrir dóm, fara á fundi múhammeðstrúarmanna og halda ræður. Hann yarð mjög vinsæll ræðumaður í háskólum. Þetta allt saman fágaði stíl hans og víkkaði sjóndeildarhringinn og skilninginn á atburðum líðandi tíma. Stúdentar báru oft fram rökstudd mótmæli gegn ummælum hans um neyslu maríjúana og „blandað” ástarsam- band — samband svartra og hvítra — og neyddu hann til þess að skýra mál sitt á menningarlegri og rökfastari hátt. Hann æfði sig fyrir þessi átök með sömu vandvirkninni og fyrir hnefaleikakeppni. Hann skrifaði ræður sínar hvað eftir annað upp á lítil spjöld og las þær inn á segulband, spilaði þær svo yfír aftur og gagnrýndi sjálfan sig. Eftir því, sem hann varð vissari um sig, fór hann að krydda mál sitt með kímni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.