Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 106

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 106
104 URVAL sögum. Hann sagði ekki lengur ,,ég er mestur,” því nú vissi hann — sagði hann — að ,,Allah er mestur.” En hann gerði þá málamiðlun, að ennþá væri hann „fallegastur.” Hann vék einnig af þeim veldis- stóli 18. júní 1968, þegar nýja konan hans, Belinda, sem var múhamm- eðstrúar, fæddi honum dótturina Maryum, fyrsta fjögurra barna þeirra. Nú var Maryum ,,fallegust,” og ást hans á börnum fann farveg heima í fjölskyldunni. En þetta var einnig tími annars konar þrekþjálfunar. Peningar voru stundum af skornum skammti, og vinunum fækkaði. I hnefaleikunum hafði nýr heimsmeistari tekið við titlinum, Joe Frazier. Og Ali fann, að hver dagur, sem leið, færði hann fjær þeim möguleika að endurheimta titilinn, sem hrifsaður hafði verið af honum. Eftir því, sem hann eltist, var erfiðara að halda sér í formi, og hann var farinn að ryðga talsvert í leikninni. Loks var hann sekur fundinn um að hafa neitað að gegna herþjónustu, en var ekki sendur í fangelsi vegna þess að máli hans var áfrýjað. Þótt honum væri stundum þungt í skapi, reyndi hann að láta sem ekkert væri. En stundum ók hann stefnu- laust um Chicagoborg, þar sem hann átti nú heima, heimsótti rakarastof- urnar í fátækrahverfunum til að slúðra, settist inn á veitingastaði múhammeðstrúarmanna, slórði á ritstjórnarskrifstofum fréttablaðs múhammeðstrúarmanna, „Mu- hammad Speaks,” gerði sér eitt og annað til erindis til að hanga ekki heima. Hann fór að fitna. Og þó var þjóðin, sem hafði snúið við bonum baki, smám saman að snúa sér að honum aftur. Einu sinni hafði hann sagt: ,,Það er eitt gott að segja um þessa þjóð. Ef maður berst fyrir rétti sínum, aðlagast fólk því smám saman.” Þetta varð einn nákvæmasti og mikilvægasti spá- dómur hans. Hæstiréttur tók mál hans upp að nýju. í ljósi nýrrar ákvörðunar, þar sem siðferðilegar ástæður voru gerðar jafnréttháar trúarlegum ástæðum sem neitun fyrir því að fara í herinn, leit út fyrir að eldri sektardómi hans yrði hmndið. Samtímis höfðu lögfræðingar í New York útbúið lista með nöfnum dæmdra morðingja og vopnaðra ræningja, sem höfðu fengið leyfi til að keppa í hnefaleikum hjá íþrótta- nefnd New Yorkborgar. Það var til að sýna fram á, að sú niðurstaða að það afbrot Alis að neita að ganga í herinn væri skemmdarverk gagnvart dreng- skap íþróttanna, væri léttvæg borið saman við feril glæpamannanna. Loks kom til skjalanna svartur öldungardeildarþingmaður frá Georgiu, Leroy Johnson, sem stofn- aði til keppni milli Alis og Jerrys Quarry, hvíts þungavigtarboxara, í Atlanta. Lester Maddox, ákafur tals- maður yfirburða hvíta mannsins, gerði enga marktæka tilraun til að koma í veg fyrir keppnina. Og hvíti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.