Úrval - 01.04.1977, Side 108

Úrval - 01.04.1977, Side 108
106 URVAL Leikur þeirra var einfaldlega auglýstur sem KEPPNIN. Tveir bestu þungavigtarhnefaleikarar samtímans, báðir gullverðlaunahafar af ólympíu- leikum, báðir ósigraðir sem atvinnu- menn, áttu að sanna karlmennsku sína í keppni. Dagsetningin var 8. mars 1971, staðurinn hinn nýji Madison Square Garden, verðlaunin tvær og hálf milljón dollara handa hvorum, hærri upphæð en nokkru sinni fyrr hafði verið í boði. En í augum margra var KEPPNIN meira en keppni. Það var móralskt uppgjör. Hún stóð í fimmtán mínútur. Þetta var hroðalegasta og grófasta keppni, sem mannfjöldinn, prýddur fjölda frægs fólks, hafði nokkurn tíma séð. Ali hafði komið til að sýna meistaraleik. Hann var ekki aðeins staðráðinn í að sigra, heldur líka að sanna að hann þyldi bestu högg Fraziers, og að hann gæti slegið fastar en sá, sem frægastur var fyrir þunghöggin sín. En hann vanmat styrk Joes og þjálfun, og ofmat sjálfan sig. f síðustu lotunni sló Frazier hann niður. Þetta var kvöld Fraziers, um það voru allir samdóma. Þó sigruðu þeir báðir þetta kvöld. Frazier var ekki lengur í Iskugganum af Ali. Hann var óumdeildur heims- meistari og naut virðingar sem úrvals hnefaleikari. En Ali hafði sannað nokkuð líka. Enginn hafði efast um hraða hans eða hæfni. En hugrekki hansí hringnum, „hjartað”, eins og boxaðdáendur kalla það, hafði verið dregið í efa. Nú fór ekki milli mála að Ali hafði „hjarta”, né að hann var fullkominn meistari, hvort sem hann hafði titilinn eða ekki. Daginn eftir var Ali jafn viss um sjálfan sig í ósigri eins og hann hafði alltaf verið í sigri. „Tapaði bara keppni, það var allt og sumt. Ég hef mikilvægari hluti að hafa áhyggjur af í lxfinu,” sagði hann. ,,Ef til vill gerir þetta mig bara betri. Ég fékk tækifæri. Ef maður tapar, þá tapar maður. Maður skýtur sig ekki þess vegna. Ég verð að fagna ósigri mínum eins og ég fagna sigrum mínum, svo aðdáendur mínir geti ráðið við sína ósigra, áföllum hversdagsllfsins — einhver í fjölskyldunni deyr, menn tapa eigum sínum......” Það var gripið fram í fyrir honum: „Meist...” ,,Ekki kalla mig meistara,” sagði Ali þýðlega. ,,Það er Joe, sem er meistarinn núna.” „Muhammad,” sagði einhver annar. „Manstu fyrir keppnina við Liston í fyrra skiptið, þegar þú sagðir, að ef þú tapaðir myndir þú verða kominn út á götu næsta dag, öskrandi: „Enginn sigrar mig tvisv- ar?” Hægt bros færðist yfir andlit Alis: „Ég man það. Og vitið þið hvað ég segi núna? Færið mér Joe Frazier.... enginn sigrar mig tvisvar....” Hann brýndi raustina, og orðin brutust út úr honum eins og foss: „Ég skal jafna um Joe að þessu sinni. Ég er tilbúinn núna...... Joe,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.