Úrval - 01.04.1977, Page 109

Úrval - 01.04.1977, Page 109
,,EG ER MESTUR!’’ 107 heyrir þú til mín? JOE, EF ÞÚ SIGRAR MIG AÐ ÞESSU SINNI, ÉRT ÞÚ SANNARLEGA MESTUR.” „OG ENNÞÁ MEISTARI” Klukkan kortér yfir níu að morgni 28. júní 1971 var Muhammad Ali á ferð í suðurborg Chicago í græna og hvíta Lincoln bílnum sínum, þegar hann ákvað allt í einu að stansa við límonaðibúð og fá sér appelsínusafa. Þegar hann steig út úr bílnum, kom maður hlaupandi til hans og hrópaði: ,,Eg var að heyra það í útvarpinu! Hæstiréttur segir, að þú sért frjáls!” Ali rak upp fagnaðaróp, og sagði svo: „Þökk sé Allah!” Svo stakk hann sér aftur inn í bílinn og kveikti á útvarpinu. Hæstiréttur hafði lýst því yfir, að dómsmálaráðuneytið hefði leitt herköllunaryfirvöldin á villigötur með því að halda þvf ranglega fram að mótmæli Alis með skírskotun til samvisku sinnar væri hvorki í einlægni fram borin eða byggð á trúarlegum grunni. Með átta samhljóða atkvæðum hafði hæsti- réttur komist að því, að í fyrsta lagi hefði verið staðið rangt að herköllun Alis. JOE FRAZIER HÉLT óumdeildum titli sínum í innan við tvö ár. Hann tapaði honum til George Foreman, þunghöggs barsmíðamanns, sem naut þess að berja. Almennt var talið, að ef Ali og Foreman kepptu einhverntíma, yrði nýji meistarinn fyrstur manna til þess að slá Ali niður. Foreman var ekki athafnasamur meistari. Hann hafði hvorki skapgerð né tilhneygingu til þess að gera mikið úrtitlisínum. Lengstum dvaldi hann með þönkum sínum, kannski um sístækkandi skuggann af Mohammad Ali, sem sífellt færðist lengra inn á hnefaleikahringinn og um allan heim. Skáldsagnahöfundurinn Budd Schulberg sagði um Ali, að hann væri „sigraður, en ennþá meistari.” Einhvern veginn hafði keppnin við Frazier styrkt hann sem keppnis- mann, og ákvörðun hæstaréttarins opnaði honum á ný leiðina inn í meginstraum bandarísks lífs og sömuleiðis til auglýsinga, til þess að koma fram í sjónvarpi, til þess að gera samninga. Frá því að Frazier sigraði hann og þar til hann loks keppti við Foreman — önnur þrjú og hálft ár af ævi hans — keppti hann fjórtán sinnum. Á því lék enginn vafí, að hann var ekki lengur sá dansandi meistari, sem gat sagt fyrir um lotufjöldann og stjórnað gangi leiksins að eigin viid. Hann var farinn að þreytast þegar lotunum fjölgaði og varð þá að standa í alla ilina. Hann hafði misst hæfileikann til þess að láta skyndileg víxlhögg dynja á andstæðingnum, þessa óvæntu hrinu fimm, sex og sjö högga í samhangandi órofa keðju, sem breyttu bardaganum með því að rugla andstæðinginn og gera hann smeykan. Hann fékk fleiri högg sjálfur. En ellefu dögum eftir þrítugasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.