Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 118

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 118
116. URVAL Hverju máli skiþtir það, að ósónið verður minna? Venjulega nær töluvert af útfjólu- bláu ljósi til jarðar, þar sem það myndar sólbruna og stöku sinnum húðkrabba. Sú aukna geislun, sem kemst í gegn, eftir því sem ósónlagið rýrnar, mun leiða til aukningar húðkrabba. Þar sem ósónið breytir geisluninni í bita, getum við líka búist við breytingu á hita og loftslagi. Hvaða áhrif breytingin getur haft á lífverur almennt, frá nautgripum og grösum niðurí svif hafsins, eru menn núna fyrst að byrja að reyna að sjá fyrir. Er nú þegar einhver skaði skeður? Við teljum, að hálft til heilt prósent ósónlagsins sé ónýtt nú þegar. Þetta eykst upp í sjö til 13 prósent á næstu öld, ef haldið verður áfram að hleypa freoni út í andrúmsloftið í sama mæli og nú. Þessa stundina eru það næstum milljón tonn á ári, sem hleypt er út í andrúmsloftið. Og megnið af því kemur úr úðabrúsum. Eru til veigamikil gagnrök gegn þessari kenningu? Fullyrt var af hálfu efnaiðnaðarins, að ekki væri sannað að freon kæmist út í stratósferuna, þetta væru þara getgátur af okkar hálfu. En nú höfum við hundruð mælinga á bak við okkur, sem sanna, að þar er freon. Þýðir það, að ósamkomulagið nú beinist ekki að kenningu ykkar, heldur um það að hve miklu leyti sé nauðsynlegt að banna freon sem þrýstiefni? Já, það held ég. Það er almenn vísindaleg samstaða um hætturnar — jafnvel þótt samstaða sé ekki um hve mikil hættan sé. Staðfesting aka- demíunnar á niðurstöðum okkar getur þó haft úrslitaáhrif á þetta. Hún hefur gefið í skyn, að bann muni verða óhjákvæmilegt. Af hálfu efnaiðnaðanns er ennþá krafist ,,nánari rannsókna”. Er það nauðsynlegt? Allt frá upphafi hefur úr þeirri átt verið heimtað að rannsóknir yrðu gerðar í tvö eða þrjú ár í viðbót. Það er auðvitað satt, að árið 2000 vitum við meira um þennan vanda en við vitum nú. En ég mæli ekki með því að við bíðum fram til ársins 2000 með að leggja bann við notkun freons í úðabrúsa. Getur sá tími komið, að það verði of seint að hætta?................ Það er ómögulegt að segja fyrir um, því áhrifin verða með seinkum. Freon þarf langan tíma til að ná út í stratósferuna. Þótt þann gengi í gildi nú á þessari stundu, myndi þynning ósónlagsins halda áfram heilan áratug, því svo langan tíma tekur það freonið, sem nú þegar er komið út í andrúmsloftið, að ná þangað út. Getur ósónið endurnýjað sig? Ósón ummyndast jafnt og þétt og breytist af náttúrlegum orsökum. En ef freon er til staðar, breytist það fyrr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.