Úrval - 01.04.1977, Side 122

Úrval - 01.04.1977, Side 122
120 Hún kippti vagninum með snöggum rykk upp á veginn aftur. Þegar myrkrið skall á, reyndum við að beygja niður eftir hjólförum, sem lágu ofan að vatni, þar sem ég hafði ætlað að vera um nóttina og kannski veiða dálítið. En það vildi Rósetta ekki heyra nefnt. Og nú stoðuðu hvorki hótanir né blíðmæli. Hún þverneitaði að fara út af þjóðveg- inum. ,,Hún er smeyk,” sagði Irene. ,,Við verðum að teyma hana.” Mér var falið það erflða hlutverk. Ég greip mildilega í tauminn og reyndi að teyma Rósettu. Hún kippti rösklega til hausnum, svo taumurinn rykktist úr hendinni á mér. Þegar ég reyndi að ná honum aftur, bretti hún grönum svo skein í tennurnar og hneggjaði. Ég þurfti ekki hjálp Irene til að þýða það. ,,Hún dregur,” sagði elsku konan mín. ,,Gott er nú það. En hvert?!! ,,Þú skilur ekki hesta. Þetta er tæknilegt orðtak. Þegar hestur,,dreg- ur”, er það af því að hann er aumur í munninum. ” Við ákváðum að láta ógert að rannsaka munninn á Rósettu, því hún neitaði að sýna okkur upp í sig. Þar að auki fékkst hún alls ekki til að stansa. írene hljóp við hlið hennar og veifaði molasykri. En Rósetta virti hana ekki viðlits. Tíu mínútum seinna beygðum við glæsilega inn á afleggjara, sem lá heim að bæ. Rósetta fór rakleitt fram hjá íbúðar- ORVAL húsinu og nam svo snögglega staðar við útihúsin. ,Jæja, jæja,”'sagði bóndakonan og þurrkaði hendur sínar á svunt- unni. ,,Eruð þið strax komin?” Við undruðumst dálítið á þessu ,,strax.” en vorum og önnum kafin að tauta fyrirgefningarbeiðnir til að veita því nánari athygli. „Þetta eru allt saman mistök,” stamaði ég. ,,Ég bið innilega afsökunar. ” „Við áttum bara leið hér hjá,” bætti Irene við í flýti. Konan lét það ekki raska ró sinni við að taka aktýgin af hryssunni. Síðan teymdi hún hana í hús. Svo kom hún aftur til okkar, sem stóðum í hnapp og göptum af undrun. „Rósetta er vænsta skepna,” sagði hún. „En hún hefur sína ákveðnu sérvisku. Ef einhver reynir að breyta ferðatilhöguninni, tekur hún stjórn- ina.” Fyrsta nóttin var afbragðs góð. Vagninn reyndist miklu þægilegri en mörg hótelherbergi. En við veltum þessu dálítið fyrir okkur með „sérvisku” Rósettu. , ,Ef við getum ekki stjórnað henni, verðum við að haga okkur eftir henni,” sagði ég. Konan mín hafði lesið, að hestur, sem blakar eyrunum og veifar taglinu, sé í þann veginn að fara að gera eitthvað óþægilegt. Ot frá þessum dulmálslykli fómm við að reyna að ráða í táknmál Rósettu. Þess vegna vissum við, að eitthvað var í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.