Úrval - 01.04.1977, Side 124

Úrval - 01.04.1977, Side 124
122 ÚRVAL ,,Auðvitað, ’ ’ stundi konan mín og hékk í aktýgjum Rósettu. , Ja — ég var bara að velta þvx fyrir mér, af hverju þið notið ekki bremsuna. Bremsuna? Okkur hafði ekki dottið í hug, að þess háttar fínirí væri að finna á vagninum. Irene hafði raunar tekið eftir stönginni við hliðina á ekilssætinu. ,,Fínt til að láta töskuna sína hanga á,” sagði hún. En maðurinn vissi ekki einasta um bremsur, hann þekkti líka til hesta. Hann sagði okkur, hvernig við ættum að ráða við sérviskuna í Rósettu. „Fyrst brýnið þið röddina,” sagði hann. ,,Svo beinið þið henni í rétta átt og gefið henni létt högg á lendina með keyrinu.” Sýnikennslan hans gerði okkur hreint orðlaus. Rósetta hagaði sér eins og langþjálfað verðlaunahross úr spánska riddaraliðsskólanum. Þegar við vorum orðin ein, var árangurinn að sjálfsögðu ekki líkt því eins góður. En Rósetta gat nú ekki farið með okkur þangað sem henni rétt sýndist. Okkur heppnaðist meira að segja að taka 300 metra krók til að heimsækja herragarð, sem var mjög frægður í ferðabæklingunum. En það kostaði náttúrlega sitt. Þegar við stönsuðum til að á, spenntum við hana frá. Hún var horfm, þegar við komum á fætur aftur. Við áttum það svo sem skilið. Höfðum við kannski ekki sjálf fyrr þann sama dag slegið hana hvað eftir annað með písknum til að koma henni af stað, áður en við uppgötv- uðum að vagninn var í bremsu? Þetta varð skelfileg nótt. írene var gráti nær, þegar við béldum næsta morgun inn á næstu lögreglustöð til að tilkynna hvarf Rósettu. Okkur var svo mikið niðri fyrir, að sá sem var á vakt átti erfltt með að skilja, hvað okkur var á höndum. „Hvernig er litla stúlkan klædd?” spurði hann hvað eftir annað. Því næst varð ég að hringja til hestaleigunnar. Ég hafði ekki kjark til að segja söguna strax. „Stórkost- legt frí. Við höfum....” byrjaði ég. ,Já,” greip maðurinn fram í fyrir mér. „Ég átti von á að heyra frá ykkur. ’ ’ „Hvers vegna?” „Rósetta er komin heim,” sagði hann og hló við. „Hún er úti í hesthúsi. Við notuðum tímann til að járna hana upp. Hvert eigum við að koma með hana?” Við fengum Rósettu aftur um kvöldið. Við notuðum tækifærið til að fá grundvallartilsögn I hrossasál- fræði. Ekki svo að skilja, að við beinlínis þörfnuðumst þess. En það er eins og yfirhestasveinn Lúðvíks fjórtánda sagði: „Heil ævi er ekki nóg til að temja hest til fulls.” Það fyrsta, sem við gerðum næsta morgun, var að aka til næsta grænmetissala — þó það væri krókur — til að kaupa fjögur kíló af grænu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.