Goðasteinn - 01.09.2013, Side 19

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 19
17 Goðasteinn 2013 var svo hrifin af. Við fréttum iðulega af nýjum fjarlægum áfangastöðum, ég get nefnt sem dæmi, Japan, Ástralíu, og Bahamaeyjar. Hvernig gengur að selja vörurnar þínar erlendis? Kvöldið sem „Guð blessi Ísland“ ræðan fór í loftið, var ég á námskeiði hjá Útflutningsráði. Kennsluefnið var allt sem kæmi að því hvernig maður ætti að koma sér á framfæri erlendis og hefja útflutning. Námskeiðið hét „Konur í útrásarhug“. Eiginlega varð nánast allt námsefnið þar með ónýtt, því þarna var verið að mæra alla útrásavíkingana; hvað þeir hefðu nú gert allt snilldarvel. Eftir á að hyggja var þetta svolítið vandræðalegt. Það var því ekki auðvelt á þessum tíma að reka fyrirtæki sem heitir HeklaÍslandi og ætla að fara að flytja út vörur. Ég hef alltaf verið stolt af landinu mínu og af því að vera Íslendingur. En það brast þarna. Ég hafði stefnt til danmerkur. En nú hafði ég ekki lengur áhuga á því; á þessum tímapunkti skammaðist ég mín fyrir þjóðernið. Eins hafði ég kynnt vörur mínar hjá hollenskri heildsölu sem ætlaði að dreifa þeim þar. En þegar hrunið kom, sögðu þeir, að það væri best að geyma þetta að sinni. Hvar sem maður kom og kynnti sig sem Íslending, fékk maður bara eitt stórt „NEi“. En í dag er ég bara fegin, að hafa ekki byrjað fyrr, því vöruúrvalið hjá mér er miklu stærra nú, en það var þá. Mér finnst ég miklu tilbúnari í þetta núna. Það er líka ágætt, að hafa bæði styrk og reynslu, áður en maður fer að selja vörur erlendis. Maður þarf t.d. að hafa bolmagn til að framleiða nógu mikið ef út í það fer. Þetta er það sem Íslendingar flaska oft á, það eru pöntuð 1000 stykki af tiltekinni vöru og þá eru bara 100 til. En nú er ætlunin að fara af stað. Við ætlum okkur að fara með vörurnar okkar á stóra vörusýningu í Frankfurt vorið 2015, erum búnar að fara nokkrum sinnum út að skoða sýningar og teljum okkur vera tilbúnar í þetta skref. Þetta er ein stærsta sýningin í þessum flokki, þar sem bæði er sýnd nýjasta hönnunin og allt annað sem viðkemur nytjavörum. Þú hefur ekki látið neitt stoppa þig? Nei, ætli ég hafi ekki bara notað þennan tíma vel til að byggja upp mitt fyrirtæki, síðustu þrjú árin höfum við verið hér þrjár í vinnu. En svo er ég auðvitað í samvinnu við annað fagfólk, bæði hönnuði, ljósmyndara, prent- smiðjur og fleiri. Við erum mjög heppin með okkar útsölustaði og samverka- fólk. Við leggjum mikla áherslu á persónuleg samskipti og tryggð við okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.