Goðasteinn - 01.09.2013, Side 59

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 59
57 Goðasteinn 2013 Þykir Jóni það leitt að glata þannig teppinu og snýr aftur á góða Jarp. Er hann kemur nær tjaldstað, sér hann að til hans stefna tveir menn, annar ríðandi á brúnskjóttum hesti en hinn hlaupandi. Hann snarast af baki, og grípur teppið og snýr til baka. Er þá tiltölulega stutt á milli þeirra. Hleypir hann góða Jarp og býst við að sundur dragi en það var ekki, sér til furðu sér hann að saman dreg- ur og bráðum eru báðir mennirnir komnir á bak Skjóna og dregur ört saman. tekur Jón þá það ráð að hleypa beint að vatnsfalli, sem á leið hans var, en talið alófært nema með miklum krók til vaðs. Þetta nefnist Kaldakvísl. Hleypir Jón nú sem fyrr segir beint að kvíslinni og syndir Jarpur rösklega yfir. Hleypur Jón þá af baki og ryður saman grjóti sem þar var nóg af, en útilegumenn þá komnir hinumegin að kvíslinni. Kallar Jón nú til þeirra og manar þá að koma, kastar grjóti í áttina til þeirra, en ekki treystust þeir að fara lengra, en svo sýndist honum þeir verða reiðir að þeir rifu garmana hvor af öðrum og sneru svo aftur til fjalla. Jón hafði sagt að það hefði verið sá fallegasti hestur sem hann hefði nokkurn tíma séð þessi skjótti sem þeir voru með. Komst Jón svo til félaga sinna og þeir klakklaust til byggða og fóru ei fram- ar til róta á þennan stað. lengi fram eftir var prestssetur í Miðmörk undir Eyjafjöllum. Er saga þessi gerðist, bjó prestur þar. Ekki er nefnt nafn hans. Það var á sunnudegi að prestur var að messa í Stóradal, sem er nokkuð suður með fjallinu. Heima á prestssetr- inu var aðeins kona prests og dóttir þeirra stálpuð. Sátu þær inni í baðstofu. Sjá þær þá að 3 menn, ofurstórir, ganga fyrir gluggann. Þær heyra að þeir koma inn í bæinn og inn í baðstofu, standa þar þegjandi. Verður prestskonan yfir sig hrædd. Stendur dóttir hennar þá upp, lítur út um gluggan og segir: „Æ, það var gott, þarna koma þá pabbi og piltarnir.“ En er mennirnir heyra þetta, bregður þeim svo við að þeir þjóta út. Þegar farið var að gæta að förum þeirra, voru þau rakin uppá jökul enda var trú manna fram eftir öldum að útilegumannadalur væri í Eyjafjallajökli. Allir voru menn þessir í prjónafötum. Athugasemd: Þorlákur er líklega sá Þorlákur Jónsson sem býr í dufþekju 1845, 38 ára. Jón á Þorleifsstöðum er annaðhvort Jón Sigurðsson bóndi þar 1784-1827 eða eftirmaður hans, Jón Halldórsson, 1827-1856. Hliðstæð saga, reyndar sú sama, er í Þjóðsögum Þorsteins Erlingssonar (útg. 1954, 209-213) en þar gerist hún inni í Veiðivötnum, inni hjá Stórasjó, og þar heitir nafngreindi maðurinn Einar Eiríksson úr landsveit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.